Kristján Bessason (1868-1942) Grund Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristján Bessason (1868-1942) Grund Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Hans Kristján Bessason (1868-1942) Grund Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.9.1868 - 1942

Saga

Hans Kristján Bessason f. 15.9.1868 - 1942. Bóndi á Grund [Klauf] , Engihlíðarhr., Hún. Var á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Bóndi á Grund 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Landnemi í Geysisbygð.

Staðir

Akrar í Skagafirði
Grund [Klauf] , Engihlíðarhr.,
Selkirk

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

For. Bessi Þorleifsson f. 2.6.1835 - 30.9.1914. Var í Stóra-Holti, Holtssókn, Skag. 1845. Byggði timburhús á Siglufirði og nefndi Búðarhól. Það var fyrsta húsið sem byggt var í landi Hafnar. Rak Bersi þar veitingasölu. Síðan sjómaður og bóndi á Ökrum í Fljótum 1879-1883, bóndi á Sölvabakka og kona hans 5.11.1864; Guðríður Einarsdóttir f. 30.4.1844 - 8.7.1920, hálf systir Zophoníasar Einarssonar á Æsustöðum.

Systkini
1) Rakel Þorleif Bessadóttir 18. sept. 1880 - 30. okt. 1967. Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. F. 27.9.1880 skv. kirkjubók.
2) Jóhann Baldvin Bessason f. 16.12.1870 - 10. maí 1872. Var á Búðarhóli, Hvanneyrarsókn í Siglufirði, Eyj. 1870.
3) Einar Bessason f. 18.2.1872 - 1.6.1872.
4) Þorleifur Jón Bessason f. 10.9.1875 - 20.8.1876
5) Anna Halldóra Bessadóttir 4.7.1977 - 27.7.1952. Húsfreyja á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A-Hún. M. Gísli Guðmundsson f. 23.8.1868 - 28.9.1953. Bóndi og meðhjálpari. Bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A.-Hún. Verkamaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.

Maki 13. maí 1899; Guðrún Vigfúsdóttir Bessason f. 12. okt. 1868 d. 14. sept. 1910 frá Króki í Holtum Rang, systir Guðlaugar lausakonu á Grund 1902. Landnemi Selkirk Geysisbyggð Manitoba 1904,
Seinni kona hans 20.11.1915; Sesselja Valgerður Guðmundsdóttir (1882-1965), Skjaldborg Winnipeg, Manitoba, Canada
[Sesselja Goodman] [Ceilia Bessason] Selkirk, sögð fædd á Íslandi, innflytjandi 1900 í Manitoba

Börn hans;
1) Vigfúsína Vilborg Kristjánsdóttir Bessason 1900 - í maí 1994. Fór til Vesturheims 1904 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. [Villa Turner] Maki II, 1940: Jack Turner d.1961. Margfaldur meistari í „Snowsho göngu“ [Þrúgur]
2) Elín Hermína Kristjánsdóttir 15. júní 1903 - 13. ágúst 1904. Fór til Vesturheims 1904 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún.
3) Valgerður Friðrika Kristjánsdóttir 15. júní 1903 - 12. ágúst 1904. Fór til Vesturheims 1904 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún.
4) Valdemar [Walter H] Bessason 1904- 23.1.1973 fiskimaður Selkirk í hálfa öld , ma varaformaður fiskimannafélagsins. Kona hans Emma Bessason
5) Unnar Stefan Bessason 14.7.1906 Selkirk
6) George [Georje] Bessason 1909 Selkirk og Yellowknife NWT

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04796

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.10.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 8.10.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir