Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristján Benediktsson (1884-1950) trésmiður Reykjavík frá Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.11.1884 - 11.12.1950
Saga
Kristján Benediktsson 16. nóv. 1884 - 11. des. 1950. Tökubarn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Trésmiður. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmíðameistari á Njálsgötu 75, Reykjavík 1930.
Staðir
Skagaströnd; Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Trésmiður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Benedikt Benediktsson um 1865 - 3. jan. 1887. Vinnumaður í Bráðræði á Skagaströnd. Drukknaði í Húnaflóa og barnsmóðir hans; Sigurlaug Jósefína Jósefsdóttir 14. des. 1860 - 1910. Ógift vinnukona á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkrók.
Kona hans; Guðrún Þórunn Björnsdóttir 28. júlí 1876 - 25. ágúst 1926. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Nefnd Guðrún Björnsdóttir Zoega í Eyfirskum.
Barn hennar;
1) Jóhanna Zoëga Hendriksdóttir 6. apríl 1906 - 26. apríl 1986. Verslunarmær á Njálsgötu 75, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
2) Sigurlaug Jósefína Kristjánsdóttir 16. nóv. 1910 - 15. apríl 1934. Var í Reykjavík 1910. Afgreiðslustúlka á Njálsgötu 75, Reykjavík 1930. Nefnd Sigurlína í Eyfirskum.
3) Axel Reinholt Kristjánsson 27. apríl 1912 - 2. júlí 1995. Verkamaður í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði