Kristján Benediktsson (1884-1950) trésmiður Reykjavík frá Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Benediktsson (1884-1950) trésmiður Reykjavík frá Skagaströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.11.1884 - 11.12.1950

History

Kristján Benediktsson 16. nóv. 1884 - 11. des. 1950. Tökubarn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Trésmiður. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmíðameistari á Njálsgötu 75, Reykjavík 1930.

Places

Skagaströnd; Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Trésmiður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Benedikt Benediktsson um 1865 - 3. jan. 1887. Vinnumaður í Bráðræði á Skagaströnd. Drukknaði í Húnaflóa og barnsmóðir hans; Sigurlaug Jósefína Jósefsdóttir 14. des. 1860 - 1910. Ógift vinnukona á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkrók.

Kona hans; Guðrún Þórunn Björnsdóttir 28. júlí 1876 - 25. ágúst 1926. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Nefnd Guðrún Björnsdóttir Zoega í Eyfirskum.

Barn hennar;
1) Jóhanna Zoëga Hendriksdóttir 6. apríl 1906 - 26. apríl 1986. Verslunarmær á Njálsgötu 75, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
2) Sigurlaug Jósefína Kristjánsdóttir 16. nóv. 1910 - 15. apríl 1934. Var í Reykjavík 1910. Afgreiðslustúlka á Njálsgötu 75, Reykjavík 1930. Nefnd Sigurlína í Eyfirskum.
3) Axel Reinholt Kristjánsson 27. apríl 1912 - 2. júlí 1995. Verkamaður í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05946

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places