Kristinn Þorsteinsson (1903-1987) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristinn Þorsteinsson (1903-1987) Akureyri

Parallel form(s) of name

  • Kristinn Stefán Þorsteinsson (1903-1987) Akureyri
  • Kristinn Stefán Þorsteinsson Akureyri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.10.1903 - 10.6.1987

History

Kristinn Stefán Þorsteinsson 6. okt. 1903 - 10. júní 1987. Deildarstjóri KEA á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.

Places

Hringverskot; Ósbrekka; Akureyri:

Legal status

Kristinn lauk námi frá Samvinnuskólanum 1926:

Functions, occupations and activities

Deildarstjóri KEA á Akureyri; útibú KEA á Ólafsfirði. Árið 1929 er matvörudeild KEA á Akureyri stofnuð og varðhann fyrsti deildarstjóri hennar og því starfi gegndi hann til ársins 1978 er hann lét af störfum vegna aldurs.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorsteinn Þorkelsson 15. sept. 1876 - 22. júní 1957. Bóndi í Hringverskoti í Ólafsfirði. Bóndi, hreppstjóri og útgerðarmaður í Ósbrekku í Ólafsfirði og kona hans; Guðrún Ólöf Jónsdóttir 30. mars 1877 - 12. júní 1939. Húsfreyja í Hringverskoti, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Ósbrekku í Ólafsfirði.

Systkini Kristins;
1) Jón Júlíus Þorsteinsson 3. júlí 1897 - 4. júní 1979. Kennari Ólafsfirði og Akureyri, bl. M1, 15.12.1923; Dýrleif Marteinsdóttir 26. jan. 1897 - 2. mars 1929. Ólafsfirði. M2, 14.7.1949; Margrét Petrea Elíasdóttir 13. ágúst 1904 - 29. júní 1980. Var á Bergsstöðum, Vestamannaeyjasókn 1910. Síðast bús. á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Skírð Petrína Margrét.
2) William Þorsteinsson 29. júní 1898 - 13. mars 1988. Útgerðarmaður og bátasmiður á Ólafsfirði. Útgerðarmaður á Ólafsfirði 1930.
3) Guðmundur Lúðvík Þorsteinsson 2. jan. 1906 - 6. apríl 1986. Bátsformaður á Ólafsfirði 1930. Verslunarstjóri á Ólafsfirði.
4) Evgenius Þorsteinsson 15. okt. 1907 - 15. ágúst 1942. Vinnumaður á Ósbrekku, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930.
5) Sigríður Þorsteinsdóttir 9. sept. 1909 - 7. apríl 1987. Húsfreyja og verkakona. Var á Ósbrekku, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930.
6) Freygerður Anna Þorsteinsdóttir 15. feb. 1912 - 7. maí 1987. Var á Ósbrekku, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Ólafsfirði.
7) Jónína Kristín Þorsteinsdóttir 4. jan. 1914 - 13. nóv. 1989. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Ósbrekku, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930.
8) Margrét Þorsteinsdóttir 5. nóv. 1915 - 18. júní 1941. Var á Ósbrekku, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri.

Kona hans; Sigríður Lovísa Pálsdóttir 11. jan. 1907 - 18. júní 2002. Var á Akureyri 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930.

Börn þeirra;
1) Gunnlaugur Páll Kristinsson 7. ágúst 1929 - 10. mars 2006. Fulltrúi Akureyri. Eiginkona Gunnlaugs var Iris Gunborg Kristinsson, fædd Fredriksson, f. í Bråten í Trehörna í Austur-Gautlandi í Svíþjóð, 21. september1932, d. 12. maí 1998.
2) Guðrún Anna Kristinsdóttir 23. nóv. 1930 - 10. nóv. 2012. Píanóleikari og píanókennari, lék um árabil með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Síðast bús. á Akureyri. Ógift barnlaus.
3) Margrét Halldóra Kristinsdóttir. 16. maí 1942 - 16. jan. 2015. Skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar 1966; Erik Hakanssyni frá Reykjavík, f. 19. október 1941, d. 18. apríl 2003. Foreldrar hans voru Frantz Adolf Hakansson og Jóhanna Böðvarsdóttir sem bæði eru látin.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurjóna Pálsdóttir (1909-1981) Akureyri (17.6.1909 - 24.5.1981)

Identifier of related entity

HAH05100

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Kristins var Lovísa systir Sigurjónu

Related entity

Gunnlaugur Kristinsson (1929-2006) Akureyri (7.8.1929 - 10.3.2006)

Identifier of related entity

HAH05094

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Kristinsson (1929-2006) Akureyri

is the child of

Kristinn Þorsteinsson (1903-1987) Akureyri

Dates of relationship

7.8.1929

Description of relationship

Related entity

Sigríður Pálsdóttir (1907-2002) Akureyri (11.1.1907 - 18.6.2002)

Identifier of related entity

HAH05095

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Pálsdóttir (1907-2002) Akureyri

is the spouse of

Kristinn Þorsteinsson (1903-1987) Akureyri

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Gunnlaugur Páll Kristinsson 7. ágúst 1929 - 10. mars 2006. Fulltrúi Akureyri. Eiginkona Gunnlaugs var Iris Gunborg Kristinsson, fædd Fredriksson, f. í Bråten í Trehörna í Austur-Gautlandi í Svíþjóð, 21. september1932, d. 12. maí 1998. 2) Guðrún Anna Kristinsdóttir 23. nóv. 1930 - 10. nóv. 2012. Píanóleikari og píanókennari, lék um árabil með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Síðast bús. á Akureyri. Ógift barnlaus. 3) Margrét Halldóra Kristinsdóttir. 16. maí 1942 - 16. jan. 2015. Skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar 1966; Erik Hakanssyni frá Reykjavík, f. 19. október 1941, d. 18. apríl 2003.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05096

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places