Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristinn Finnbogason (1927-1991) rafvirki Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.5.1927 - 4.10.1991
Saga
Kristinn Finnbogason 28.5.1927 - 4.10.1991. Rafvirki Blönduósi, var á Fálkagötu 6, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri Tímans í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 11.10.1991.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Rafvirki Blönduósi
Kristinn var bankaráðsmaður í Landsbanka Íslands í áratugi
Hann var framkvæmdastjóri Tímans frá 1972-1979. Árið 1986, eftir NTævintýrið, tók Kristinn við Tímanum á ný og gegndi því starfi til dauðadags.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Finnbogi Árnason 18. mars 1902 - 20. sept. 1968. Var í Miðdalskoti, Miðdalssókn, Árn. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945, síðar yfirfiskmatsmaður í Reykjavík og kona hans Sigríður Ólafsdóttir, f. 25. apríl 1904 á Arnarfelli, Þingvallasveit, d. 23. apríl 1987. Húsfreyja á Fálkagötu 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík.
Systkin hans;
1) Magnea Ólöf Finnbogadóttir 24.3.1929 - 9.8.2018. Var á Fálkagötu 6, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Hinn 15. apríl 1950 giftist hún Þorláki Runólfssyni, f. 2. mars 1929, d. 29. nóvember 2003. Foreldrar hans voru Runólfur Þorláksson, f. 4. mars 1886 í Reykjavík, d. 21. nóvember 1954, og Agnes Konráðsdóttir, f. 21. janúar 1899 í Stykkishólmi, d. 3. nóvember 1977.
2) Jóna Finnbogadóttir f. 2. júlí 1930,
3) Guðrún Finnbogadóttir f. 27. maí 1934.
Fyrri kona hans; Elín Jörgensen, f. 10. nóvember 1924, dáin 31. ágúst 1987. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
Seinni kona hans; Guðbjörg Jóhannsdóttir 29.4.1927. Var í Bolungarvík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Sigurðardóttir, f. 3.10.1893. M1. Kristjón Ágústsson Tromberg 12.10.1922 - 22.11.1969. Húsgagnabólstrari. Síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Kristjón Tranberg Ágústsson í Knud.
Börn Kristins og Elínar
1) Sigríður Kristinsdóttir
2) Kristinn Kristinsson 20.6.1957
Börn Kristins og Guðbjargar;
3) Arnrún Kristinsdóttir, f. 1958, maki Einar Þorvarðarson.
4) Finnbogi E. Kristinsson, f. 1960, maki Sólveig Birgisdóttir.
5) Hjörtur Kristinsson, f. 1961, maki Dagný Emma Magnúsdóttir.
6) Anna Kristinsdóttir, f. 1963, maki Gunnar Örn Harðarson.
7) Árni Hannes Kristinsson, f. 1970, maki Ingibjörg Jónsdóttir.
Börn Guðbjargar og Kristjóns;
1) Guðrún Kristjónsdóttir, f. 1945, maki Gylfi Knudsen.
2) Laufey Kristjónsdóttir, f. 1946, maki Sverrir Þórólfsson.
3) Linda Rós Kristjónsdóttir, f. 1948, maki Sigurður Gunnarsson.
4) Steingrímur Kristjónsson 14.5.1950 - 12.9.2005. Starfsmaður SÍS og síðar DV, síðast bús. í Reykjavík. Ókv. bl.
5) Jóhann S. Kristjónsson, f. 1952, maki Kristín Egilsdóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.2.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Mbl 11.10.1991. https://timarit.is/page/1752068?iabr=on
Mbl 20.9.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1039335/?item_num=1&searchid=8e79a27b3a2561b0f3151563067f91b0850b46a4
Mbl 14.8.2018. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1693930/?item_num=1&searchid=44fce655437b89d6377dac96f5d76ab5fdd21b20&t=938574325&_t=1613094105.3422506