Kristinn Finnbogason (1927-1991) rafvirki Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristinn Finnbogason (1927-1991) rafvirki Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.5.1927 - 4.10.1991

History

Kristinn Finnbogason 28.5.1927 - 4.10.1991. Rafvirki Blönduósi, var á Fálkagötu 6, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri Tímans í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 11.10.1991.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Rafvirki Blönduósi
Kristinn var bankaráðsmaður í Landsbanka Íslands í áratugi
Hann var framkvæmdastjóri Tímans frá 1972-1979. Árið 1986, eftir NTævintýrið, tók Kristinn við Tímanum á ný og gegndi því starfi til dauðadags.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Finnbogi Árnason 18. mars 1902 - 20. sept. 1968. Var í Miðdalskoti, Miðdalssókn, Árn. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945, síðar yfirfiskmatsmaður í Reykjavík og kona hans Sigríður Ólafsdóttir, f. 25. apríl 1904 á Arnarfelli, Þingvallasveit, d. 23. apríl 1987. Húsfreyja á Fálkagötu 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík.

Systkin hans;
1) Magnea Ólöf Finnbogadóttir 24.3.1929 - 9.8.2018. Var á Fálkagötu 6, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Hinn 15. apríl 1950 giftist hún Þorláki Runólfssyni, f. 2. mars 1929, d. 29. nóvember 2003. Foreldrar hans voru Runólfur Þorláksson, f. 4. mars 1886 í Reykjavík, d. 21. nóvember 1954, og Agnes Konráðsdóttir, f. 21. janúar 1899 í Stykkishólmi, d. 3. nóvember 1977.
2) Jóna Finnbogadóttir f. 2. júlí 1930,
3) Guðrún Finnbogadóttir f. 27. maí 1934.

Fyrri kona hans; Elín Jörgensen, f. 10. nóvember 1924, dáin 31. ágúst 1987. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
Seinni kona hans; Guðbjörg Jóhannsdóttir 29.4.1927. Var í Bolungarvík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Sigurðardóttir, f. 3.10.1893. M1. Kristjón Ágústsson Tromberg 12.10.1922 - 22.11.1969. Húsgagnabólstrari. Síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Kristjón Tranberg Ágústsson í Knud.

Börn Kristins og Elínar
1) Sigríður Kristinsdóttir
2) Kristinn Kristinsson 20.6.1957
Börn Kristins og Guðbjargar;
3) Arnrún Kristinsdóttir, f. 1958, maki Einar Þorvarðarson.
4) Finnbogi E. Kristinsson, f. 1960, maki Sólveig Birgisdóttir.
5) Hjörtur Kristinsson, f. 1961, maki Dagný Emma Magnúsdóttir.
6) Anna Kristinsdóttir, f. 1963, maki Gunnar Örn Harðarson.
7) Árni Hannes Kristinsson, f. 1970, maki Ingibjörg Jónsdóttir.
Börn Guðbjargar og Kristjóns;
1) Guðrún Kristjónsdóttir, f. 1945, maki Gylfi Knudsen.
2) Laufey Kristjónsdóttir, f. 1946, maki Sverrir Þórólfsson.
3) Linda Rós Kristjónsdóttir, f. 1948, maki Sigurður Gunnarsson.
4) Steingrímur Kristjónsson 14.5.1950 - 12.9.2005. Starfsmaður SÍS og síðar DV, síðast bús. í Reykjavík. Ókv. bl.
5) Jóhann S. Kristjónsson, f. 1952, maki Kristín Egilsdóttir.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07480

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.2.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places