Kristín Jónsdóttir (1863-1937) Skútustöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Jónsdóttir (1863-1937) Skútustöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Rósa Jónsdóttir (1863-1937) Skútustöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.9.1863 - 30.1.1937

Saga

Kristín Rósa Jónsdóttir 30. sept. 1863 - 30. jan. 1937. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um tíma fram til 1889, síðan í Múla í Aðaldal um 1889-92 og eftir það á Grænavatni. Húsfreyja á Grænavatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón „ríki“ Jónasson 9. des. 1829 - 14. ágúst 1899. Var á Grænavatni, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1835. Bóndi á Grænavatni lengst af og í Reykjahlíð 1883-84. Einnig bóndi á Hofsstöðum í Mývatnssveit og kona hans 1855: Kristjana Þorláksdóttir 14. feb. 1828 - 10. feb. 1886. Húsfreyja lengst á Grænavatni í Mývatnssveit og í Reykjahlíð 1883-84. Ranglega sögð Þórðardóttir við andlát í Kb. Mývatnsþings.

Systkini;
1) Hólmfríður Friðrika Jónsdóttir 29.10.1857 - 18.4.1889. Var á Grænavatni í Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Reykjahlíð, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1880. Húsfreyja í Reykjahlíð í Mývatnssveit. Dó „að sjötta barni þeirra“ segir Indriði.
2) Þóra Jónsdóttir 17.12.1860 - 30.11.1894. Húsfreyja á Gautlöndum í Mývatnssveit. Lést af barnsförum. Maður hennar 23.9.1881; Pétur Jónsson 28. ágúst 1858 - 20. jan. 1922. Var á Gautlöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Bóndi í Gautlöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Bóndi á Gautlöndum, alþingismaður og ráðherra.
3) Guðný Jónsdóttir 3.5.1868 - 2.3.1955. Húsfreyja á Húsavík og Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 16.7.1896; Steingrímur Jónsson 27.12.1867 - 29.12.1956. Sýslumaður Þingeyinga 1897-1920, sat á Húsavík og síðar bæjarfógeti á Akureyri. Konungskjörinn alþingismaður. Sýslumaður og bæjarfógeti á Akureyri 1930, afi Péturs Gauts Kristjánssonar lögfræðings.

Maður hennar 26.9.1884; Helgi Jónsson 28.6.1855 - 29.4.1942. Með foreldrum á Litluströnd til 1859, síðan á Svínadal í Kelduhverfi, N-Þing. 1859-71 og loks á Skútustöðum til 1875. Þá varð hann fyrirvinna hjá móður sinni þar til 1882. Bóndi á Skútustöðum 1882-89 og á Grænavatni í Mývatnssveit mörg ár frá 1892, árin 1889-92 bjó hann í Múla í Aðaldal. Bóndi á Grænavatni 1930. Nam orgelspil í Reykjavík einn vetur um 1879-80 eða 1881-82 og var organisti við Skútustaðakirkju lengst af 1880-1908 að undanskildum árunum 1889-92. Meðal systkina hans voru a) sra Árni (1849-1916) alþm Mývatnsþingum. b) Sigurður (1852-1926) atvinnumálaráðherra. c) Hjálmar (1865-1952) faðir Ragnars H Ragnar skólastjóra á Ísafirði
Börn;
1) Jónas Helgason 6.9.1887 - 30.10.1970. Með foreldrum á Skútustöðum og í Múla í Aðaldal til 1892 og síðan á Grænavatni í Mývatnssveit. Bóndi og hreppstjóri þar. Nam orgelleik í Reykjavík. Einn af stofnendum og söngstjóri Karlakórs Mývetninga í 36 ár og organisti við Skútustaðakirkju í Mývatnssveit frá 1908 til dauðadags og hafði áður leyst af við athafnir þar frá 1905. Bóndi á Grænavatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Kona hans; Hólmfríður Þórðardóttir 11.5.1890 - 29.5.1980. Með foreldrum í Krossdal til 1902 og síðan í Svartárkoti í Bárðardal, S-Þing. til 1915. Húsfreyja á Grænavatni í Mývatnssveit í mörg ár. Húsfreyja þar 1930.
2) Stúlka Helgadóttir 21. ágúst 1891 - 21. ágúst 1891. Andvana fædd.
3) Kristjana Helgadóttir 12. mars 1893 - 1. jan. 1973. Húsfreyja á Grænavatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Grænavatni um langa hríð frá 1920. Síðast bús. í Skútustaðahreppi. Maður hennar; Helgi Jónsson 1. nóv. 1893 - 10. ágúst 1943. Ólst upp með foreldrum á ýmsum bæjum í Mývatnssveit. Vinnumaður á Gautlöndum, Litluströnd og Grænavatni þar í sveit á unga aldri. Húsmaður og síðar bóndi á Grænavatni, Skútustaðahreppi frá um 1920 til dauðadags.
4) Jón Helgason 17.8.1898 - 13.11.1898. Grænavatni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skútustaðir í Mývatnssveit

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skútustaðir í Mývatnssveit

er stjórnað af

Kristín Jónsdóttir (1863-1937) Skútustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09214

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 4.2.2023
Íslendingabók
Skútustaðaætt

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir