Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristín Jónsdóttir (1863-1937) Skútustöðum
Parallel form(s) of name
- Kristín Rósa Jónsdóttir (1863-1937) Skútustöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.9.1863 - 30.1.1937
History
Kristín Rósa Jónsdóttir 30. sept. 1863 - 30. jan. 1937. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um tíma fram til 1889, síðan í Múla í Aðaldal um 1889-92 og eftir það á Grænavatni. Húsfreyja á Grænavatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jón „ríki“ Jónasson 9. des. 1829 - 14. ágúst 1899. Var á Grænavatni, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1835. Bóndi á Grænavatni lengst af og í Reykjahlíð 1883-84. Einnig bóndi á Hofsstöðum í Mývatnssveit og kona hans 1855: Kristjana Þorláksdóttir 14. feb. 1828 - 10. feb. 1886. Húsfreyja lengst á Grænavatni í Mývatnssveit og í Reykjahlíð 1883-84. Ranglega sögð Þórðardóttir við andlát í Kb. Mývatnsþings.
Systkini;
1) Hólmfríður Friðrika Jónsdóttir 29.10.1857 - 18.4.1889. Var á Grænavatni í Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Reykjahlíð, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1880. Húsfreyja í Reykjahlíð í Mývatnssveit. Dó „að sjötta barni þeirra“ segir Indriði.
2) Þóra Jónsdóttir 17.12.1860 - 30.11.1894. Húsfreyja á Gautlöndum í Mývatnssveit. Lést af barnsförum. Maður hennar 23.9.1881; Pétur Jónsson 28. ágúst 1858 - 20. jan. 1922. Var á Gautlöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1860. Bóndi í Gautlöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1890. Bóndi á Gautlöndum, alþingismaður og ráðherra.
3) Guðný Jónsdóttir 3.5.1868 - 2.3.1955. Húsfreyja á Húsavík og Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar 16.7.1896; Steingrímur Jónsson 27.12.1867 - 29.12.1956. Sýslumaður Þingeyinga 1897-1920, sat á Húsavík og síðar bæjarfógeti á Akureyri. Konungskjörinn alþingismaður. Sýslumaður og bæjarfógeti á Akureyri 1930, afi Péturs Gauts Kristjánssonar lögfræðings.
Maður hennar 26.9.1884; Helgi Jónsson 28.6.1855 - 29.4.1942. Með foreldrum á Litluströnd til 1859, síðan á Svínadal í Kelduhverfi, N-Þing. 1859-71 og loks á Skútustöðum til 1875. Þá varð hann fyrirvinna hjá móður sinni þar til 1882. Bóndi á Skútustöðum 1882-89 og á Grænavatni í Mývatnssveit mörg ár frá 1892, árin 1889-92 bjó hann í Múla í Aðaldal. Bóndi á Grænavatni 1930. Nam orgelspil í Reykjavík einn vetur um 1879-80 eða 1881-82 og var organisti við Skútustaðakirkju lengst af 1880-1908 að undanskildum árunum 1889-92. Meðal systkina hans voru a) sra Árni (1849-1916) alþm Mývatnsþingum. b) Sigurður (1852-1926) atvinnumálaráðherra. c) Hjálmar (1865-1952) faðir Ragnars H Ragnar skólastjóra á Ísafirði
Börn;
1) Jónas Helgason 6.9.1887 - 30.10.1970. Með foreldrum á Skútustöðum og í Múla í Aðaldal til 1892 og síðan á Grænavatni í Mývatnssveit. Bóndi og hreppstjóri þar. Nam orgelleik í Reykjavík. Einn af stofnendum og söngstjóri Karlakórs Mývetninga í 36 ár og organisti við Skútustaðakirkju í Mývatnssveit frá 1908 til dauðadags og hafði áður leyst af við athafnir þar frá 1905. Bóndi á Grænavatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Kona hans; Hólmfríður Þórðardóttir 11.5.1890 - 29.5.1980. Með foreldrum í Krossdal til 1902 og síðan í Svartárkoti í Bárðardal, S-Þing. til 1915. Húsfreyja á Grænavatni í Mývatnssveit í mörg ár. Húsfreyja þar 1930.
2) Stúlka Helgadóttir 21. ágúst 1891 - 21. ágúst 1891. Andvana fædd.
3) Kristjana Helgadóttir 12. mars 1893 - 1. jan. 1973. Húsfreyja á Grænavatni, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Grænavatni um langa hríð frá 1920. Síðast bús. í Skútustaðahreppi. Maður hennar; Helgi Jónsson 1. nóv. 1893 - 10. ágúst 1943. Ólst upp með foreldrum á ýmsum bæjum í Mývatnssveit. Vinnumaður á Gautlöndum, Litluströnd og Grænavatni þar í sveit á unga aldri. Húsmaður og síðar bóndi á Grænavatni, Skútustaðahreppi frá um 1920 til dauðadags.
4) Jón Helgason 17.8.1898 - 13.11.1898. Grænavatni.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 4.2.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 4.2.2023
Íslendingabók
Skútustaðaætt