Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Ólína Thoroddsen (1940-2013) matráðskona Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.9.1940 - 18.9.2013
Saga
Kristín Ólína Thoroddsen fæddist í Reykjavík 2. september 1940. Hún lést 18. september 2013 á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað.
Kristín var lífskúnstner, fagurkeri og mikil áhugamanneskja um öll svið mannlegrar tilveru. Hún var ung í anda og lét sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Fjölskyldan var henni dýrmæt og ræktaði hún og treysti vináttuböndin vel í gegnum árin.
Útför Kristínar fór fram frá Eskifjarðarkirkju 28. september 2013, og hófst athöfnin kl. 13.
Staðir
Reykjavík: Neskaupsstaður:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Helga Laufey Eyjólfsdóttir Thoroddsen húsmóðir, f. 1905, d. 1983, og Sverrir Skúlason Thoroddsen bankamaður, f. 1904, d. 1982.
Kristín var næstyngst í hópi sex systkina.
1) Katrín Thoroddsen f. 1928, d. 2012,
2) Theódóra Thoroddsen f. 1929,
3) Guðmundur Hrafn Thoroddsen f. 1936, d. 1936,
4) Guðmundur Hrafn Thoroddsen f. 1937,
5) Helga Ragnhildur Thoroddsen f. 1944.
Kristín var áður gift Hlöðveri Birni Jónssyni, þau skildu.
Sonur þeirra er
1) Jón Björn H. Thoroddsen, f. 12.3. 1962, giftur Elsu Þórisdóttur, f. 12.11. 1962. Dætur þeirra eru Kristín J. Thoroddsen, f. 26.4. 1992, og Vala J. Thoroddsen, f. 8.8. 1996.
Kristín giftist 31. maí 1975 Karli Gunnarssyni, f. 31.5. 1951. Foreldrar Karls voru Gunnar Jónsson, f. 1921, d. 1976, og Margrét Vilhjálmsdóttir, f. 1923, d. 1999.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristín Ólína Thoroddsen (1940-2013) matráðskona Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.7.2017
Tungumál
- íslenska