Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Kristjánsdóttir Blöndal (1901-1959) frá Gilsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.12.1901 - 22.5.1959

Saga

Kristín Blöndal 16. desember 1901 - 22. maí 1959 Vetrarstúlka á Blönduósi 1930. Veitingastýra. Var í Matarbragga, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sjúkrahúsinu 1933, Ógift.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Veitingakona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristján Júlíus Blöndal 2. júlí 1872 - 21. nóv. 1941. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal og kona hans 14.9.1895; Jósefína Elín Magnúsdóttir Blöndal 16. ágúst 1872 - 3. júní 1954 Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. Nefnd Elín Jósefína í Æ.A-Hún.

Systkini hennar;
1) Lárus Þórarinn Blöndal 4. september 1896 - 23. mars 1918 Búfræðingu á Gilsstöðum. Ókvæntur.
2) Guðrún Kristjánsdóttir Blöndal 17. júní 1898 - 1903, jarðsett 7.4.1903. Var í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
3) Emilía Kristjánsdóttir Blöndal 31. mars 1900 - 13. nóvember 1973 Var í Reykjavík 1910. Var á sama stað 1930. Var á Gilsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Ógift.
4) Magnús Blöndal 20. apríl 1905 - 17. ágúst 1985 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Gilsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Gilsstöðum. Ókvæntur.
5) Laufey Blöndal 31. maí 1906 - 14. júní 1995 Saumakona á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Hjarðarholti í Stafholtstungum. Maður hennar; Þorvaldur Tómas Jónsson 11. desember 1891 - 31. júlí 1968 Var í Reykjavík 1910. Bóndi í Hjarðarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi í Hjarðarholti í Stafholtstungum.
6) Hjörleifur Björgvin Blöndal 5. maí 1907 - 9. maí 1950 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Gilsstöðum. Ókvæntur.
7) Ásgeir Kristjánsson Blöndal 13. júlí 1908 - 1. febrúar 1968 Bílstjóri á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bifreiðastjóri Enniskoti á Blönduósi 1940 og bóndi á Blöndubakka. Kona Ásgeirs 23.2.1936; Steinunn Guðmundsdóttir Blöndal 5. júní 1908 - 4. nóvember 1996 Var í Miðdal, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Blöndubakka við Blönduós.
8) Stúlka Kristjánsdóttir 26. janúar 1910 - 2. febrúar 1910
9) Hulda Steinunn Kristjánsdóttir Blöndal 1. júlí 1912 - 21. ágúst 1962 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Gilsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Þá skráð með aðsetur í Rvk. M1; Albert Eðvarðsson 23. júní 1909 - 4. júlí 1940 Vinnumaður á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Söðlasmiður á Blönduósi. M2; Haraldur Guðbrandsson 25. ágúst 1899 - 19. september 1976 Bóndi á Breiðavaði í Langadal. Var á Syðrihóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur Haralds; Einar Árnason Haraldsson (1925-1983).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Albert Eðvarðsson (1909-1940) Söðlasmiður á Blönduósi. (23.6.1909 - 4.7.1940)

Identifier of related entity

HAH02261

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Guðbrandsson (1899-1976) Breiðavaði (25.8.1899 - 19.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gilsstaðir í Vatnsdal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00043

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sjúkraskýli Aðalgötu 7 Blönduósi 1915 (1915-)

Identifier of related entity

HAH00666

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Magnúsdóttir Blöndal (1872-1954) Gilsstöðum (16.8.1872 - 3.6.1954)

Identifier of related entity

HAH06552

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Magnúsdóttir Blöndal (1872-1954) Gilsstöðum

er foreldri

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum (2.7.1872 - 21.11.1941)

Identifier of related entity

HAH06580

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Blöndal (1872-1941) Gilsstöðum

er foreldri

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Blöndal (1896-1918) Búfræðingur Gilstöðum í Vatnsdal (4.9.1896 - 23.3.1918)

Identifier of related entity

HAH09143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Blöndal (1896-1918) Búfræðingur Gilstöðum í Vatnsdal

er systkini

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emelía Kristjánsdóttir Blöndal (1900-1973) frá Gilsstöðum (31.3.1900 - 13.11.1973)

Identifier of related entity

HAH03308

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emelía Kristjánsdóttir Blöndal (1900-1973) frá Gilsstöðum

er systkini

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laufey Kristjánsdóttir Blöndal (1906-1995) Hjarðarholt í Stafholtstungum (31.5.1906 - 14.6.1995)

Identifier of related entity

HAH01696

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Laufey Kristjánsdóttir Blöndal (1906-1995) Hjarðarholt í Stafholtstungum

er systkini

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Blöndal (1908-1968) Blöndubakka (13.7.1908 - 1.2.1968)

Identifier of related entity

HAH03619

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Blöndal (1908-1968) Blöndubakka

er systkini

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Kristjánsdóttir Blöndal (1912-1962) Gilsstöðum (1.7.1912 - 21.8.1962)

Identifier of related entity

HAH05557

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hulda Kristjánsdóttir Blöndal (1912-1962) Gilsstöðum

er systkini

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Matarbraggi Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Matarbraggi Blönduósi

er stjórnað af

Kristín Blöndal (1901-1959) matarbragga Blönduósi, frá Gilsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06498

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.2.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir