Kristín Hannesdóttir (1869-1952) Þóreyjarnúpi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Hannesdóttir (1869-1952) Þóreyjarnúpi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.11.1869 - 30.6.1952

History

Kristín Hannesdóttir 16. nóv. 1869 - 30. júní 1952. Húsfreyja Hvarfi 1901, á Þóreyjargnúpi, V-Hún. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Places

Hvarf
Þóreyjarnúpur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Hannes Þórðarson í nóv. 1839 [13.12.1839, skírður 31.12.1839] - 1903. Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Titlingastöðum, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880 og 1901 og kona hans 20.10.1866; Sigurbjörg Sigurðardóttir 1831. Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1835. Sennilega sú sem var vinnukona á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860.
Seinni kona hans 6.8.1875; Guðrún Guðmundsdóttir 31. mars 1848 Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.

Alsystkini hans;
1) Skúli Hannesson 4.8.1867 - 5.8.1867
2) Þórður Hannesson 12.7.1868 - 24.3.1869
3) Þórður Hannesson 13.9.1871 - 26.5.1946. Vinnumaður í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Dýrunn Jónsdóttir 17. nóvember 1879 - 18. maí 1943. Húsfreyja í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
4) Sigurbjörg Hannesdóttir 20.4.1873 - 26.6.1873
Samfeðra;
5) Guðmundur Hannesson 16.10.1878 - 19.11.1934 frá Galtanesi í Víðidal. Fór til Vesturheims. var í Galtarnesi 1880 (3ja ára) 1890 (14 ára) 1901, 25 ára Finnst ekki í íslendingabók, finnst ekki í Vesturfaraskrá og ekki heldur í kirkjubókum. Kom til Halifax í apríl 1912. Sjá athugasemd um Guðmund í hans skrá.
6) Elínborg Hannesdóttir 13. júní 1879 - 22. desember 1921 Búandi ekkja í Nípukoti 1920. Maður hennar; Daníel Sigurðsson 27. janúar 1867 Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi í Nípukoti. Uppeldissystir;
7) Ingibjörg Ólafsson 7. september 1886 - 5. júní 1962 Rithöfundur. Var í Reykjavík 1910. Framkvæmdastjóri Kristilegra félaga ungra kvenna. Ógift og barnlaus.

Maður hennar 1891; Guðmundur Björnsson 5.2.1854 - 26.8.1912. Bóndi á Þóreyjargnúpi, V-Hún. Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.
Börn þeirra;
1) Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir 28. jan. 1892 - 2. des. 1971. Húsfreyja á Valdarási, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Valdarás, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
2) Sigurbjörg Guðmundsdóttir 3. mars 1893 - 11. okt. 1976. Húsfreyja á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hansína Guðný Guðmundsdóttir 30. sept. 1894 - 18. des. 1972. Var á Lágafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. móðir Hallgerðar konu Svavars Pálssonar Blönduósi.
4) Páll Vídalín Guðmundsson 3. apríl 1897 - 11. nóv. 1971. Bóndi á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Brautarholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06678

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 27.9.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 27.9.2022
Íslendingabók
Ftún bls. 292

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places