Kristín Guðbrandsdóttir (1857-1919) Efra-Núpi, Kanada

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Guðbrandsdóttir (1857-1919) Efra-Núpi, Kanada

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.2.1857 - 7.1.1919

Saga

Kristín Guðbrandsdóttir 4.2.1857 [16.2.1858] - 7.1.1919. Var á Vatni, Dal. 1870. Ljósmóðir í Dalasýslu og síðar í Fremri-Torfustaðahreppi, Hún. Fór til Vesturheims 1883 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún. Akra, Pembina, North Dakota, United States

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Guðbrandur Guðmundsson 8.5.1829 – 18.6.1871. Var á Hólmlátri, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1835. Vinnumaður þar 1845. Bóndi á Vatni í Haukadal, Dal. 1868-71 og kona hans 28.5.1852; Lilja Ólafsdóttir 22.8.1835 – 24.3.1893. Var á Hólmlátri, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Vatni í Haukadal, Dal. 1870 og 1880. Húsráðandi á Skarði, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1890.

Systkini;
1) Katrín Guðbrandsdóttir 25.3.1853 – 5.1.1932. Var á Vatni, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Stóra-Vatnshorni, Haukadalshreppi, Dal. Síðast bús. í Blaine í Washington-fylki. Fyrri maður hennar 29.6.1872; Sveinbjörn Björnsson 6. ágúst 1847 - 1. apríl 1881. Var á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1850. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1855. Var á Fremri-Þorsteinsstað, Kvennabrekkusókn, Dal. 1870. Bóndi á Krossi í Haukadal, Dal. 1875 til æviloka. Seinni maður hennar 1.1.1883; Jón Jónasson 1. feb. 1856 – 1931. Ráðsmaður á Stóra-Vatnshorni í Haukadal, Dal. 1881-83. Fór til Vesturheims 1883 frá Stóra-Vatnshorni, Haukadalshreppi, Dal. Síðast bús. í Blaine í Washington-fylki. Börn: Kristbjörg átti Óla Stevens , Ragnheiður Jakobína átti Kristján Davis, Halldóra Steinunn átti norskan mann, Jónas Hjörtur og Ólína átti Bjarna Hansson.
2) Ólafur Guðbrandsson 21.4.1854 – 25.5.1875. Var á Vatni, Dal. 1870. „Varð fatlaður af slysi“, segir í Dalamönnum.
3) Kristín Guðbrandsdóttir 19.12.1855 – 7.1.1856
4) Kristín Guðbrandsdóttir 16.2.1858 – 7.1.1919
5) Soffía Guðbrandsdóttir 9.2.1859 -6.10.1948 [10.10.1948]. Var á Vatni, Vatnshornssókn, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1885 frá Gilsbakka, Miðdalahreppi, Dal. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Maður hennar; Einar Einarsson 23.4.1851 – 11.9.1923 (25.4.1849 – 11.11.1923). Sennilega sá sem var tökubarn á Gunnarsstöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1860. Vinnumaður á Gunnarsstöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1870. Bóndi á Gilsbakka í Miðdölum, Dal. 1879-83. Fór til Vesturheims 1883 frá Gilsbakka, Miðdalahreppi, Dal. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Börn: Guðbrandur, bóndi í Argyle-byggð, og Hinrik Valtýr, verslunarmaður í Winnipeg.
6) Hans Gunnar Guðbrandsson 21.4.1860 – 10.5.1860
7) Hans Júlíus Guðbrandsson (Hans Julius) 3.7.1861 – 21.10.1920. Var á Vatni, Dal. 1870. Bóndi í Snóksdal í Miðdölum, Dal. 1883-86. Fór til Vesturheims 1886 frá Snóksdal, Miðdalahreppi, Dal. Smiður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1891.
8) Guðbjörg Guðbrandsdóttir (Gudbjorg Vopni) 22.5.1863 – 1958. Var á Vatni, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Vatni, Haukadalshreppi, Dal.
9) Guðbrandur Guðbrandsson 9.10.1864 -6.2.1943. Var á Vatni, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1880 frá Vatni, Haukadalshreppi, Dal.
10) Ólöf Guðbrandsdóttir 11.1.1866
11) Jörundur Hermann Guðbrandsson 9.7.1867 – 7.12.1948. Var á Vatni, Dal. 1870. Bóndi á Skarði í Haukadal 1891, á Hvassafelli í Norðurárdal. Bóndi í Þorgeirsstaðahlíð og í Skriðukoti. Bóndi á Vatni í Haukadal, Dal. 1913-48.
12) Ólöf Kristbjörg Guðbrandsdóttir 28.11.1869 – 3.10.1929. Var á Vatni, Dal. 1870. Húsfreyja á Jörfa í Haukadal. Maður hennar 23.9.1887; Árni Jónsson 3.10.1862 (2.10.1861) – 20.1.1933. Var í Jörfa, Vatnshornssókn, Dal. 1870. Bóndi á Jörfa í Haukadal, Dal. 1889-1930. „Gildur bóndi“, segir í Dalamönnum.

Maður hennar; Hinrik Gunnlaugsson 8. febrúar 1838 - 25. desember 1880. Bóndi á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Óðalsbóndi og hreppstjóri á Efra-Núpi í Miðfirði. Var þar 1870 og 1880. Sennilega var hann launfaðir Magdalenu, f.1876, sem var skráð Stefánsdóttir við skírn en síðar skrifuð Hinriksdóttir
Fyrri kona hans 22.9.1857; Salome Helga Guðmundsdóttir 11. nóv. 1835 - 22. feb. 1876. Var á Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Efra-Núpi í Miðfirði. Húsfreyja í Efrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870.
Bm hans 18.1.1876; Þórey Maren Jónsdóttir 18. maí 1846. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Skárastöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Sennilega sú sem fór til Vesturheims 1889 frá Núpsseli, Torfastaðahreppi, Hún.

Sonur þeirra;
1) 13) Jón Bjarni Hinriksson 13.11.1880 - 17.5.1911. Fór til Vesturheims 1883 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún. Vélamaður í Blaine, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1910. Kona hans 28.2.1906; Pauline Margarthe Isacksson 2.2.1882 - 28.7.1970, Seattle, King County, Washington. Móðir hennar; Guðrún Jakobína Þorláksdóttir 28. júlí 1853 - 1923. Fór til Vesturheims 1873 frá Sigurðarstöðum, Ljósavatnshreppi, S-Þing. Var á Stórutjörnum, Hálssókn, S-Þing. 1860 og 1870. Giftist Norskum innflytjenda.
Börn Hinriks;
1) Stúlka 16.5.1858 - 16.5.1858. Kollafossi Miðfirði.
2) Rannveig Marín Hinriksdóttir 7. ágúst 1859 - 19. maí 1894. Var á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Nefnd Rannveig María í manntalinu 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Skárastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Maður hennar 18.6.1883; Halldór Sigurgeirsson [Halldor S Bardal] 17. sept. 1856 - 13. mars 1930. Hjá foreldrum í Svartárkoti til 1872. Fór til Vesturheims 1887 frá Skárastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Bóksali í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921.
3) Gunnlaugur Hinriksson 7.1.1861 - 29.5.1890. Fór til Vesturheims 1886 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Kona hans 8.6.1883; Ásdís Sigurgeirsdóttir 6. maí 1858 - 3. desember 1953. Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860 og 1870. Vinnukona á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Börn í Vesturheimi: 1. Jakob Henriksson, f. 1890 í Winnipeg, d. 3.6.1967, 2. Vigdís Bergmann, d. 24.6.1959, gift Vigfúsi Bergmann.
4) Guðmundur Jakob Hinriksson 9.8.1862 - 29. nóvember 1933. Fór til Vesturheims 1886 frá Staðarbakka, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi við Gladstone, Manitóba, Kanada. Kona hans 26.1.1890; Vilhelmína María Theódórsdóttir 3. des. 1861 - 13. jan. 1939. Var í Hraundal, Mýr., 1870. Vinnukona í Vogi, Akrasókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1886, óvíst hvaðan. Gladstone, Wellington, New Zealand
5) Sigríður Hinriksdóttir 12.7.1864 - 17.7.1864. Kollafossum Miðfirði
6) Sigríður Hinriksdóttir 24.7.1865 - 29.7.1866. Efra-Núpi
7) Jónína Sólrún Henriksdóttir 4. september 1865 - 4. maí 1892 [7.5.1892]. Var í Efrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
8) Björn Hinriksson 24. nóvember 1866 - 21. janúar 1938. Daglaunamaður á Bygggörðum, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ókvæntur.
9) Hallgrímur Skúli Hinriksson 28.3.1868 - 19.1.1870. Efra-Núpi
10) Helga Hinriksdóttir 28. mars 1868 - 29. október 1929 Fór til Vesturheims 1887 frá Neðri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún. Var á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1870 og 1880. Maður hennar 31.10.1891; Sveinn Bergmann Þorbergsson 8. ágúst 1863 - 23. mars 1915. Var í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Léttadrengur í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Skúmsstöðum, Stokkseyrarhreppi, Árn.
11) Guðrún Hinriksdóttir 31.1.1871 - 18.1.1872. Efra-Núpi.
12) Magdalena Stefánsdóttir 18.1.1876. Tökubarn á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Bjarni Hinriksson (1880-1911) frá Efra-Núpi (13.11.1880 - 17.5.1911)

Identifier of related entity

HAH05525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Bjarni Hinriksson (1880-1911) frá Efra-Núpi

er barn

Kristín Guðbrandsdóttir (1857-1919) Efra-Núpi, Kanada

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Stefánsdóttir (1876) frá Efra-Núpi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magdalena Stefánsdóttir (1876) frá Efra-Núpi

er barn

Kristín Guðbrandsdóttir (1857-1919) Efra-Núpi, Kanada

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Hinriksson (1866-1938) Bygggörðum á Seltjarnarnesi frá Efra-Núpi V-Hvs (24.11.1866 - 21.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02832

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Hinriksson (1866-1938) Bygggörðum á Seltjarnarnesi frá Efra-Núpi V-Hvs

er barn

Kristín Guðbrandsdóttir (1857-1919) Efra-Núpi, Kanada

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08962

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.5.2023

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 11.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GMTJ-VHM

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir