Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Jónsdóttir (1949) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.8.1949 -
Saga
Kristín Jónsdóttir 7.8.1949. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kvsk á Blönduósi 1966-1967.
Staðir
Hús Jóns Sumarliðasonar, Blönduósi
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1966-1967.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Sumarliðason 21. sept. 1915 - 27. okt. 1986. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Blönduósi og kona hans 25. okt. 1941; Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir, f. 18. ág. 1915 í Árbæ, d. 26. sept. 2000. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skráð Jóhanna Sigurlaug þegar skírn var skráð í prestþjónustubók Þingeyraklausturs.
Systkini;
1) Sigmar Jónsson 18.1.1943 - 18.9.1986. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans Sigrún Kristófersdóttir 28. júní 1947. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957.
2) Jakob Vignir Jónsson 14. mars 1945 - 15. des. 1992. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.. Ókv. bl.
3) Jóhann Baldur Jónsson 23.6.1948. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Kristinn Snævar Jónsson 24.4.1952. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Maður hennar 8.12.1973; Örn Sigurbergsson 13. des. 1950 - 19. ágúst 2001. Aðstoðarskólastjóri í Menntaskólanum í Kópavogi. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Arnardóttir kennari og söngnemi í Reykjavík, f. 21.8. 1970, í sambúð með Jóhanni Kristinssyni; barn þeirra er Hekla Bryndís, f. 21.8. 1997 og sonur Sigurlaugar er Kormákur, f. 18.4. 1993.
2) Guðmundur Ingi Arnarson verkfræðinemi í Reykjavík, f. 26.6. 1979.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 31.8.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 31.8.2022
Íslendingabók
mbl 26.8.2001. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/622912/?item_num=1&searchid=46413225ac9804c1d21b214a8402f8fb18e26ec9