Kristín Jónasdóttir (1916-2014) Öxney í Breiðafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Jónasdóttir (1916-2014) Öxney í Breiðafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.10.1916 - 7.3.2014

Saga

Kristín Jónasdóttir 1.10.1916 - 7.3.2014. Var í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920 og 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jónas Jóhannsson 26. júlí 1891 - 1. jan. 1970. Bóndi í Öxney, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Bóndi í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. Bóndi þar 1920 og kona hans; Elín Guðmundsdóttir 1887

Systkini Kristínar;
1) Jóhann Jónasson 2.3.1912 - 30.12.2005. Kennari, bústjóri á Bessastöðum og síðar forstjóri Grænmetisverslunar landbúnaðarins. Námsmaður á Akureyri 1930.
2) Sigurlaug Jónasdóttir 4.7.1913 - 30.12.2003. Var í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920 og 1930. Hússtjórnarkennari og listmálari í Reykjavík. Sigurlaug giftist 21.9. 1982 Snorra Tómassyni, kaupmanni í Keflavík, f. 2.12. 1918, d. 15.7. 1995.
3) Guðrún Jónasdóttir 24.6.1914 - 4.5.2007. Var í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920 og 1930. Húsfreyja, matráðskona og listakona í Reykjavík, á Raufarhöfn, í Keflavík og víðar. Síðast bús. í Stykkishólmi.
4) Leifur Jónasson 16.8.1915 - 24.7.1959. Var í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920. Vinnumaður í Öxney, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Sjómaður. Síðast bús. á Hjallabaki í Mosfellssveit. Drukknaði.
5) María Jónasdóttir 27.10.1917 - 26.4.1969. Var í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Sjöfn Jónasdóttir 25.10.1919 - 5.2.1990. Var í Öxney, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Var í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Sigríður Jónasdóttir f. 24.12. 1921 - 2.9.1928. Drukknaði í lendingu í Öxney.
8) Lilja Jónasdóttir f. 16.7. 1923 - 16.5.1971. Starfaði sem kokkur og háseti til sjós. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Hildur Jónasdóttir f. 8.8. 1924. Var í Öxney, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bús. í Ástralíu.
10) Katrín Jónasdóttir Harris f. 8.1. 1926 - 5.3.1978. Var í Öxney, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Síðast bús. í Stykkishólmi. F. 9.1.1926 skv. kirkjubók.
11) stúlka, andvana fædd 28.7. 1928,
hálfsystir samfeðra er
12) Elín Jónasdóttir f. 18.7. 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1937 - 1938

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07839

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.3.2021

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 25.3.2021

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir