Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Jóhannsdóttir (1932-2020) Litlu-Hvalsá, Ströndum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.2.1932 - 5.11.2020
Saga
Kristín Jóhannsdóttir 21. feb. 1932 - 5. nóv. 2020. Húsfreyja á Þóroddsstöðum og Akurbrekku, síðar bús. í Hveravík við Reykjaskóla í Hrútafirði. Starfaði jafnframt við ræstingar í Reykjaskóla um árabil. Var á Þóroddsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Kvsk á Blönduósi 1950-1951.
Böðvar og Kristín hófu þau fyrst búskap á Þóroddsstöðum 1955 meðan verið var að byggja upp fjárhús og síðar íbúðarhús á nýbýlinu Akurbrekku sem þau svo fluttust til árið 1963 og bjuggu þar allt til 1999. Þá festu þau kaup á húsinu Hveravík á Reykjatanga og fluttu þangað það sumar og tók yngsti sonurinn, Jóhann, við búinu á Akurbrekku.
Staðir
Bær í Hrúyafirði 1932
Litla-Hvalsá
Þóroddsstaðir 1955
Akurbrekka 1963
Hveravík 1999
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1950-1951.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jóhann Jónsson 18. júní 1890 - 20. nóv. 1966. Bóndi í Bæ, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi og trésmiður í Bæ í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand., síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Sigríður Guðjónsdóttir 4. júlí 1898 - 24. apríl 1965. Húsfreyja í Bæ í Hrútafirði, Strand.
Systkini
1) Guðjón Jóhannsson 10. maí 1936.
2) Jóna Aðalheiður Jóhannsdóttir 19. maí 1933 - 14. mars 1952. Var á Litlu-Hvalsá, Hrútafirði.
Maður hennar 1954; Böðvar Þorvaldsson 22. ágúst 1926 - 23. apríl 2015. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Þóroddsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Akurbrekku í Hrútafirði.
Börn þeirra;
1) Aðalheiður Sigríður Böðvarsdóttir bóndi, f. 25.4. 1955, maki Þorsteinn H. Sigurjónsson bóndi.
2) Þorvaldur Böðvarsson 25.12. 1956, fagstjóri, ókvæntur.
3) Gróa María Böðvarsdóttir 19.6. 1962, verslunarmaður, maki Steinþór Friðriksson málari.
4) Jóhann Böðvarsson 10.1.1966, bóndi Akurbrekku, maki Þórunn Þorvaldsdóttir, leikskólakennari.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.11.2022
Íslendingabók
mbl 2.5.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1551905/?item_num=9&searchid=9adc79844e542a28aebba9a6c506c7b632bfb081
mbl 28.1.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1540245/?item_num=23&searchid=e8c931eb7cb80e595faf43670e208a7c588671dd
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Krist__n_Jhannsdttir1932-2020Litlu-Hvals__Strndum.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg