Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Thorarensen (1911-2005) Kveingrjóti
Hliðstæð nafnaform
- Kristín Guðrún Borghildur Thorarensen (1911-2005) Kveingrjóti
- Kristín Guðrún Borghildur Thorarensen (1911-2005) Kveingrjóti
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.8.1911 - 5.3.2005
Saga
Kristín Guðrún Borghildur Bogadóttir Thorarensen fæddist í Hvammsdal í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 16. ágúst 1911. Kristín Borghildur var fædd og uppalin í Hvammsdal í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Eftir að hún missti móður sína 14 ára gömul fluttist hún að Kverngrjóti í sömu sveit, til Jóns Guðmundssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur móðursystur sinnar. Þar dvaldi hún í nokkur ár, en hélt síðan til Reykjavíkur þar sem hún vann við ýmis störf, m.a. sem vinnukona á heimilum, á veitingahúsum, við fiskvinnslu og verksmiðjustörf.
Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi, 5. mars 2005. Útför Kristínar Borghildar fór fram í kyrrþey, að hennar ósk.
Staðir
Réttindi
Hún stundaði einnig nám við húsmæðraskólann á Blönduósi í einn vetur.
Starfssvið
Lagaheimild
Eftir að hún hóf sambúð með Magnúsi Magnússyni, gafst henni meiri tími til að sinna ýmsum hugðarefnum sínum t.d. útsaumi, myndlist og ljóðlist.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Bogi Jónsson Thorarensen 18. feb. 1875 - 24. feb. 1913. Búfræðingur frá Ólafsdal. Bóndi á Neðri-Brunná í Saurbæjarhreppi, Dal. og í Hvammsdal í sömu sveit. Hrapaði til bana í árglúfri og kona hans; Guðrún Guðmundsdóttir 8. sept. 1884 - 23. feb. 1925. Húsfreyja í Hvammsdal í Saurbæ, Dal.
Seinni maður; Þorsteinn Ágúst Sæmundsson 14. ágúst 1883 - 2. des. 1947. Húsmaður í Hvammsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Bóndi á Skerðingsstöðum, Hvammshr., og Hvammsdal, Saurbæjarhr., Dal.
Systkini Kristínar Borghildar eru;
1) Jón Bogason Thorarensen 5. júní 1907 - 5. sept. 1987. Togarasjómaður, síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðmundur Bogason Thorarensen 24. júlí 1908 - 2. nóv. 1985. Bifreiðarstjóri í Bergstaðastræti 2, Reykjavík 1930. Vélstjóri og bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Steinunn Jakobína Thorarensen 11. feb. 1910 - 1. nóv. 2006.
4) Boghildur Lára Bogadóttir Thorarensen 29. sept. 1913 - 28. sept. 1984. Skrifstofumaður og kaupmaður. Síðast bús. í Kópavogi.
Sammæðra;
5) Sæmundur Þorsteinsson 8. sept. 1920 - 14. mars 2012. Var í Hvammsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Bifreiðastjóri í Kópavogi.
Maður hennar 15.10.1938; Sigurður Jakobsson 30. sept. 1910 - 23. mars 1944. Trésmíðanemi á Reynifelli, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Trésmíðameistari, síðar leigubifreiðarstjóri í Reykjavík.
Seinni maður Kristínar Borghildar var Magnús Magnússon framkvæmdastjóri, f. í Ósgerði í Ölfushreppi í Árnessýslu 28. júní 1908, d. 7. ágúst 1988.
Börn hennar;
1) Reynir, f. 20. jan. 1939. Maki 1 Unnur Þóra Jónsdóttir, f. 27. maí 1941, d. 16. apríl 1976. Sonur Unnar og Reynis er Sigurður Steinar, f. 1. júní 1961. Dætur Sigurðar eru Unnur Þóra, f. 1989, og Sigrún Eir, f. 1992. Maki 2 Sólrún Garðarsdóttir, f. 7. júní 1943. Synir Sólrúnar og Reynis eru; Atli Reynir, f. 25. nóv. 1979, og Andri Garðar, f. 14. júní 1984. Uppeldissynir Reynis eru Eiríkur Þór, f. 20. okt. 1966, og Leif Davíð, f. 27. ágúst 1969.
2) Guðrún Þuríður, f. 1. okt. 1940. Dætur hennar eru: a) Sigrún Mary Þórarinsdóttir, f. 28. nóv. 1959, börn Sigrúnar og Donald Strohm eru Kristín Mary Strohm, f. 1980, Karen Mary Strohm, f. 1982, og Konráð Donald Strohm, f. 1985. b) Karen Kristín, f. 4. febr. 1963, börn Karenar og Glenn Graham eru Lexis Nikole Graham, f. 1995, og Tiger William Graham, f. 1997.
3) Sigurður Magnús, f. 12. nóv. 1953, maki Dröfn Guðmundsdóttir, f. 11. febr. 1953, börn þeirra eru Sesselja, f. 7. maí 1980, og Magnús, f. 28. sept. 1984.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 5.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 5.10.2023
Íslendingabók
mbl 20.3.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1007880/?item_num=0&searchid=10667e1abd70a5206846f83462022427709a1592&t=292638130&_t=1696506333.752354
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Krist__n_Gurn_Borghildur_Thorarensen1911-2005Kveingrj__ti.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg