Kristín Guðmundsdóttir (1919-1944) Auðunnarstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Guðmundsdóttir (1919-1944) Auðunnarstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.7.1919 - 29.9.1944

Saga

Kristín Guðmundsdóttir 20.7.1919 - 29.9.1944. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kvsk á Blönduósi 1938-1939.

Staðir

Auðunnarstaðir
Hvammstangi

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Jóhannesson 25. júní 1884 - 26. apríl 1966 Bóndi á Auðurnarstöðum í Víðidal, Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930, og kona hans 3.6.1913; Kristín Gunnarsdóttir 22. ágúst 1890 - 11. ágúst 1969. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Systkini hennar;
1) Ingibjörg, f. 16. apríl 1914 d. 12. apríl 1999 Ingibjörg stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi í tvo vetur. Hún fluttist til Reykjavíkur 1934 og bjó þar að undanskildu einu ári þegar hún dvaldist í Danmörku. Ingibjörg vann ýmis störf þ.á m. verslunarstörf.
Ingibjörg giftist eftirlifandi eiginmanni sínum, Óskari Hanssyni, rafverktaka, í Óðinsvéum í febrúar 1937. Hann er fæddur 8. nóv. 1909, sonur Kristínar Hjálmsdóttur og Hans Karels Hannessonar, landpósts. Ingibjörg og Óskar áttu tvo syni: Hans Lorenz, f. 3. ágúst 1937, og Guðmund Auðun, rafvirkja, f. 19. apríl 1943., Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jóhannes Guðmundsson f. 13. febrúar 1916 d. 8.4.1996. kvæntist 14. okt. 1941 Ingibjörgu Ólafsdóttur, f. 5. ágúst 1917. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson 6. nóvember 1888 - 14. desember 1976 bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal og kona hans Margrét Jóhannesdóttir31. ágúst 1889 - 15. júlí 1976.
3) Sophus Auðun, f. 6. apríl 1918 d. 4. janúar 2006 Skrifstofustjóri Almenna bókafélagsins, síðast bús. í Reykjavík. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Sophus kvæntist 15. maí 1943 Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, skólastjóra, f. 13. júlí 1921, d. 29. júní 2004. Foreldrar hennar voru Friðrik Ásgrímur Klemenzson, kennari og póstafgreiðslumaður, f. 21.4. 1885, d. 5.9. 1932, og María Jónsdóttir, kennari og húsmóðir, f. 18.10. 1986, d. 5.9. 1961. Börn Áslaugar og Sophusar eru: 1) Friðrik Klemenz, f. 18.10. 1943, kvæntur Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, f. 13.8. 1952, dóttir þeirra er a) Sigríður Fransiska, f. 6.5. 1994. Dætur Friðriks frá fyrra hjónabandi eru: b) Áslaug María, f. 20.7. 1969, í sambúð með Hjálmari Edwardssyni, f. 16.4. 1975, synir þeirra: Hjálmar Friðrik, f. 2001, og Jóakim, f. 2003, áður átti hún Jóhönnu Þorkötlu Eiríksdóttur, f. 1992. c) Gabríela Kristín, f. 3.7. 1971, gift Daníel Haraldssyni, f. 26.8. 1969, dóttir þeirra er Daníela, f. 1989. d) Helga Guðrún, f. 15.12. 1981. Fyrir átti Friðrik: e) Stefán Baldvin, f. 31.10. 1963, kvæntan Þjóðhildi Þórðardóttur, f. 14.5. 1969, börn þeirra: Þórður Örn, f. 1996, Kristín Auður, f. 1999, og Þóra Björg, f. 2004. f) Halldór, f. 28.10. 1967, kvæntan Esther Ingólfsdóttur, f. 22.4. 1972, börn þeirra: Ásta Björk, f. 1990, og Bjarkey Líf, f. 2000. Fóstursynir Friðriks eru: Jóakim Hlynur Reynisson, f. 5.8. 1961, og Ragnar Hjálmarsson, f. 18.9. 1978. 2) Guðmundur, f. 15.8. 1947, kvæntur Margréti Elínu Guðmundsdóttur, f. 15.6. 1949, börn þeirra: a) Áslaug Auður, f. 28.3. 1972, gift Nökkva Sveinssyni, f. 16.11. 1972, börn þeirra Nökkvi Már, f. 2000, og Guðmundur Baldvin, f. 2004. b) Kristín Hrönn, f. 28.7. 1976, c) Páll Arnar, f. 17.6. 1986. 3) María, f. 25.4. 1950, gift Sigurjóni Mýrdal, f. 12.11. 1949, dóttir þeirra er Sigurveig, f. 2.3. 1980. 4) Kristín Auður, f. 22.3. 1952, gift Sigþóri Sigurjónssyni, f. 12.7. 1948, börn þeirra: a) Sophus Auðun, f. 11.10. 1972, kvæntur Hjördísi Selmu Björgvinsdóttur, f. 10.3. 1971, börn þeirra: Kristín Auður, f. 1999, og Sophus Ingi, f. 2002, b) Kristín María, f. 22.5. 1977.
4) Erla, f. 28. apríl 1921- 24. febrúar 1997, fyrrum húsfreyja á Auðunarstöðum síðar búsett í Rvk. Erla stundaði nám við Kvennaskólann á Laugalandi í Eyjafirði veturinn 1942-1943. Hún giftist Birni Lárussyni frá Grímstungu í Vatnsdal 25.10. 1945, sama ár hófu þau búskap á Auðunarstöðum. Árin 1979-1985 starfaði hún á Saumastofunni í Víðihlíð. Þau fluttust til Reykjavíkur 1985 en dvöldu ávallt einhvern hluta úr sumri á Auðunarstöðum. Eftir búflutningana starfaði Erla hjá saumastofu Max og Efnalauginni Björgu. Einkabarn þeirra er Kristín, f. 8.6. 1948.
5) Gunnar, f. 10. sept. 1923 d. 28. júlí 2016 Rafvirkjameistari, rafverktaki og verslunareigandi í Reykjavík. Hann giftist Hallfríði Guðmundsdóttur (Díu), f. 3.3. 1925 í Reykjavík, d. 22.11. 2010. For. Guðmundur Jónsson bifvélavirki, f. 12.4. 1898 á Hlemmiskeiði, Skeiðum, d. 22.8. 1977, og Rósa Bachmann Jónsdóttir klæðskeri, f. 6.4. 1888 í Steinsholti Melasveit, d. 19.2. 1951. Systkini Hallfríðar voru Guðrún Vilborg, f. 23.8. 1921, d. 19.6. 2004. Jón Bachmann, f. 5.7. 1923, d. 14.10. 1998, og Vilborg Jóna, f. 22.1. 1927,d. 24.8. 1993.
Gunnar og Día giftust 29.7. 1945. Börn þeirra eru Guðmundur, rafvirki og fyrrv. formaður Rafiðnaðarsambandsins, f. 29.10. 1945, maki hans Helena Sólbrá Kristinsdóttir textílhönnuður. Kristín skrifstofumaður, f. 29.12. 1946, maki hennar Óli Már Aronsson vélfræðingur. Auðun Örn rafvirki, f. 27.3. 1949, maki hans Hjördís Guðnadóttir verslunarmaður. Barnabörn Gunnars og Díu eru 11 og barnabarnabörn 24.
6) Hálfdán, f. 24. júlí 1927 d. 4. október 2001 Viðskiptafræðingur og skattstjóri Suðurlandsumdæmis á Hellu á Rangárvöllum. Síðast bús. í Reykjavík. Hálfdán kvæntist 22. mars 1952 eftirlifandi eiginkonu sinni Önnu Margréti Jafetsdóttur grunnskólakennara, f. 29. maí 1932. Foreldrar hennar voru Guðrún Rútsdóttir hjúkrunarkona, f. 1912, d. 1985, og Jafet Egill Ottósson vörubílstjóri, f. 1906, d. 1990. Börn Hálfdánar og Önnu Margrétar eru: 1) Ari, viðskiptafræðingur hjá Búnaðarbankanum - verðbréfum, f. 18.8. 1952, kvæntur Guðbjörgu Sesselju Jónsdóttur. Börn þeirra eru: Ingibjörg, gift Árna H. Kristinssyni og eiga þau þrjú börn, Hringur og Hjörtur. 2) Finnbogi Rútur, yfirlyfjafræðingur hjá Lyfjadreifingu ehf., f. 20.9. 1953, kvæntur Guðrúnu Eddu Guðmundsdóttur. Börn þeirra eru: Hulda Margrét, í sambúð með Allan Richardson og á hann tvo syni, Guðrún og Guðmundur Sigurður. 3) Guðmundur, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, f. 1.2. 1956, kvæntur Þórunni Sigurðardóttur. Sonur þeirra er Sigurður Jónas. 4) Jóna, mannfræðingur og deildarstjóri hjá Flóttamannasamtökum Hollands, f. 26.9. 1961, sambýlismaður hennar er Einar Már Guðmundsson. 5) Guðrún, fréttastjóri viðskipta hjá Morgunblaðinu, f. 28.9. 1966. Sonur hennar er Davíð Már Stefánsson en Guðrún var gift Stefáni Braga Bjarnasyni. 6) Halldóra, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum, f. 7.4. 1974, gift Hilmari Þór Karlssyni. Dóttir þeirra er Diljá.

Maður hennar; Sigurður Pétur Tryggvason 6.2.1918 - 14.6.1987 Sparisjóðsstjóri og stöðvarstjóri Pósts og síma á Hvammstanga. Var á Ljósvallagötu 32, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Sonur þeirra;
1) Gunnar Sigurður Maack Sigurðsson 16.1.1942 Húsasmiður Blönduósi. Kona hans; Elsa Jóhanna Óskarsdóttir fæddist að Hvammi í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 2. september 1936. Hún lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 18. maí 2019.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07848

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.5.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 27.5.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir