Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Gísladóttir (1916-2002) Skárastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.2.1916 - 23.2.2002.
Saga
Vinnukona á Stórhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Skárastaðir. Valdarási 1920
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gísli Guðmundsson 14. sept. 1877 - 4. jan. 1946. Bóndi á Skálpastöðum og Reykjum í Hrútafirði. Húsmaður í Reykjum í Staðarsókn, Hún. 1901 og kona hans 1901; Halldóra Steinunn Pétursdóttir 27.6.1878 - 14.10.1920. Húsfreyja á Skálpastöðum. Húsmannsfrú í Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1901.
Systkini hennar;
1) Jóhannes Ingimar Gíslason 8.9.1902 - 20.11.1982. Múraranemi á Njarðargötu 35, Reykjavík 1930. Múrarameistari í Reykjavík 1945.
2) Elísabet Ágústa Gísladóttir 26.9.1904 - 1.1.1989. Var í Brautarholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Maður hennar; Páll Vídalín Guðmundsson 3.4.1897 - 11.11.1971. Bóndi á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Brautarholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
3) Guðmundur Gíslason 25.3.1907 - 13.1.2004. Brúarsmiður á Hvammstanga 1930. Var á Sunnuhvoli I, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Verkstjóri á Hvammstanga.
4) Pétur Gíslason 3.4.1911 - 20.12.1990. Lærlingur á Frakkastíg 11, Reykjavík 1930. Múrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Unnur Sigurlaug Gísladóttir 23.3.1911 - 10.12.2003. Húsfreyja, síðast bús. á Ísafirði. Var á Ísafirði 1930.
6) Halldór Gíslason 25.9.1919 - 20.8.1986. Bóndi og síðar starfsmaður hjá Vegagerð ríkisins. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Ættingi húsfreyju á Hvarfi. Var á Kambhóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.4.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 1.4.2021