Kristín Sveinsdóttir (1948) Hafragili, Laxárdal, Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Sveinsdóttir (1948) Hafragili, Laxárdal, Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Bjarney Sveinsdóttir (1948) Hafragili, Laxárdal, Skagafirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.5.1948 -

Saga

Kristín Bjarney Sveinsdóttir 2.5.1948 Hafragili, Laxárdal, Skagafirði. Kvsk á Blönduósi 1966-1967.

Staðir

Hafragil í Laxárdal ytri,

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1966-1967.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sveinn Bjarnason 10. júlí 1921 - 3. apríl 1992. Var á Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Bóndi á Hafragili í Laxárdal ytri, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki og kona hans 27.12.1947; Helga Hallfríður Hinriksdóttir 9. sept. 1923 - 19. ágúst 2011. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Silfrastaðir, Akrahr., Skag. Húsfreyja á Hafragili í Laxárdal, síðar verkakona á Sauðárkróki.

Systkini;
1) Hinrik, f. 2.12. 1950, d. 18.1. 1968.
2) Jóhanna, f. 6.1. 1952, gift Árna Sævari Ingimundarsyni, f. 28.11. 1952. Börn: a) Sveinn Hinrik, f. 1974, faðir hans er Guðmundur Ingólfsson, maki Sveins er Særún Brynja Níelsdóttir, þau eiga tvö börn. b) Eva Baldvina, f. 1977, maki Örn Ægir Barkarson, þau eiga tvö börn. c) Ingi Elvar, f. 1980, maki Íris Gyða Guðbjargardóttir. d) Helgi Sævar, f. 1987.
3) Kári, f. 26.4. 1955, giftur Margréti Friðriku Guðmundsdóttur, f. 7.6. 1959. Börn: a) Inga Rún, f. 1976, móðir hennar er Elísabet B. Vilhjálmsdóttir, með Þráni Péturssyni á Inga dóttur, maki Ingu er Abayomi Banjoko, þau eiga tvo syni. b) Guðmundur Kári, f. 1984. c) Friðrik Laxdal, f. 1989.
4) Bjarni Friðrik, f. 18.4. 1960, giftur Ragnheiði Önnu Haraldsdóttur, f. 28.3. 1963. Börn: a) Haraldur Ingi, f. 1986. b) Sveinn, f. 1990. c) Marín Dögg, f. 1995.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08530

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.9.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir