Kornsársel

Taxonomy

3 Archival description results for Kornsársel

3 results directly related Exclude narrower terms

1960-1969

Örk 1.
Fundagerðir vegna girðingamála og samningur 1960.
Tilkynning um aðseturskipti Guðna Einarssonar 1960.
Fundagerð um kaup á Kornsárseli og þingeyraseli 1961.
Bókaskrá Lestrarfélags Áshrepps 1961.
Tilkynning um aðseturskipti Guðna Einarssonar 1961.
... »

Áshreppur (1000-2005)

2001

Fylgiskjöl bókhalds nr. 1-169, ásamt bréfum varðandi skólagöngu, ferðaklúbbinn 4x4 vegna Álkuskála, heimreiðar í Áshreppi, landamerkjalínum, styrki til viðhalds vega, fjallskilamál, fjölskylduhátíð og samningur um beitarafnot Þingeyrasels- og Kornsárselslandi.

Áshreppur (1000-2005)

Ítölugerð

Ítölugerð fyrir Þingeyraselsland og Kornsárselsland, eign Þingeyra í Sveinsstaðahreppi, og fyrir hálfa Fremri-Rófuskarðshlíð, eign Undirfells í Áshreppi, Austur Húnavatnssýslu, ásamt fylgigögnum 1985.
Ítölugerð fyrir Sauðadal, eign jarðanna Stóru-Giljár í ... »

Áshreppur (1000-2005)