Kolfinna Jónsdóttir (1891-1985) Hólmavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kolfinna Jónsdóttir (1891-1985) Hólmavík

Hliðstæð nafnaform

  • Kolfinna Snæbjörg Jónsdóttir (1891-1985) Hólmavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.12.1891 - 17.1.1985

Saga

Kolfinna Snæbjörg Jónsdóttir 16. des. 1891 - 17. jan. 1985. Húsfreyja og saumakona. Í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Reykhólum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Heimili: Hólmavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Saumakona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Sveinbjörn Jónsson 22. júlí 1852 - 30. apríl 1930. Var á Gillastöðum, Reykhólasókn, Barð. 1855. Bóndi á Drangsnesi og í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. 1891-1912 og kona hans; 14.9.1880; Ingibjörg Snæbjörnsdóttir 1848 - 1. ágúst 1907. Var í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gautsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1901. Húsfreyja í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð.

Systkini;
1) Ingvar Jónsson 29.8.1881 – 20.1.1883.
2) Ólöf Ragnheiður Jónsdóttir 24.sept. 1889 - 20. nóv. 1918. Húsfreyja í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. Barnlaus.

Maki Guðjón Jónsson Thorsteinsen 14.5.1886 – 16.9.1939. Trésmiður á Hólmavík 1930. Húsasmiður og kaupmaður á Hólmavík.
Börn þeirra;
1) Haraldur Hafsteinn Guðjónsson 11.3.1913 – 27.2.1999. Járnsmíðanemi í Bergstaðastræti 68, Reykjavík 1930. Verkamaður á Hólmavík, bóndi í Markholti, Mosfellshreppi, Kjós., síðar í Hveragerði, síðast bús. í Mosfellsbæ.
2) Júlíana Ingibjörg Guðjónsdóttir (Juliana Vagtskjold) 15.1.1915 – 25.7.1998. Var á Reykhólum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Heimili: Hólmavík. Síðast búsett í Noregi. Maki, Sverre Vagtskjold f. 15.4.1897.
3) Stúlka Guðjónsdóttir 13. des. 1916 - 10. jan. 1917
4) Ólöf Ragnheiður Guðjónsdóttir 16.12.1919 – 18.12.2016. Var í Hólmavík 1930. Saumakona og myndlistakona í Reykjavík.
5) Sigurbjörn Guðjónsson 22.8.1922 – 23.3.1982. Var á Reykhólum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Heimili: Hólmavík. Húsasmíðameistari. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Magnús Ellert Guðjónsson 13.9.1926 – 17.5.1990. Var á Reykhólum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Heimili: Hólmavík. Lögfræðingur. Framkvæmdastjóri og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri. Síðast bús. í Kópavogi.
7) Kristinn Ágúst Guðjónsson 13.9.1926 – 14.2.2021. Klæðskerameistari, yfirverkstjóri og kennari í Reykjavík. Var á Reykhólum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Heimili: Hólmavík.
8) Elín Guðjónsdóttir 18.6.1931 – 10.5.2003. Flutti til Reykjavíkur með móður um 1940. Húsfreyja og rak síðar gistiheimili í Reykjavík og Kaupmannahöfn og fleira. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09106

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 20.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 20.12.2022
Íslendingabók
Strandapósturinn 1.6.1994. https://timarit.is/page/7573827?iabr=on
Mbl 24.1.1985. https://timarit.is/page/1604929?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir