Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kolbeinn Högnason (1889-1949) kennari Kollafirði
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.6.1889 - 14.5.1949
History
Kolbeinn Högnason 25. júní 1889 - 14. maí 1949. Bóndi, kennari og skáld í Kollafirði 1920 og var þar 1930. Var í Reykjavík 1910.
Places
Legal status
Kolbeinn tók próf frá Kennaraskóla Íslands 1913. Hann var síðan bóndi í Kollafirði til 1943 að hann brá búi og gerðist skrifstofumaður í Reykjavík.
Functions, occupations and activities
Ljóðasafn Kolbeins kom út 1943 í þrem bókum sem nefndust: Hnoðnaglar, Kræklur og Olnbogabörn. Nýtt safn, Kurl, kom út 1946 og Kröfs, kver með ýmiss konar skáldskap hans öðrum, árið 1948. Auk þess kom út eftir hann smásaganasafnið, Kynlegar kindur, árið 1946. Kolbeinn var þekktur hagyrðingur og urðu margar lausavísna hans landfleygar. (Sjá einkum Jón Sigurðsson: „Um Kolbein í Kollafirði“. Són – tímarit um óðfræði – 4. hefti, bls. 83–98)
Mandates/sources of authority
Oft hef ég saman orðum hnýtt
einum mér til gleði.
Það er annars ekkert nýtt
að Íslendingur kveði.
Aldrei frið ég öðlast má
auðnu svo ég hrósi.
Alltaf vakir einhver þrá
eftir meira ljósi.
Best er að hafa brotið fæst
boðorð fram í elli.
En stórt er að hrasa og standa næst
styrkari á lífsins svelli. .
Það er heita helvíti hér að leita að gæfunni, dyggu af þreytast dagsverki, deyja sveitarómagi.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Högni Finnsson 11.5.1861 - 4.9.1927. Snikkari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og barnsmóðir hans; Katrín Kolbeinsdóttir 18. apríl 1866 - 8. mars 1937. Var í Kollafirði, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Kollafirði.
Kona Högna: Þórunn Jóhannesdóttir 10.7.1865 - 6.11.1961. Var í Litla-Gerði, Stórólfshvolssókn, Rang. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Vitastíg 8 a, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
Systkini Kolbeins samfeðra;
1) Böðvar Högnason 8.11.1900 - 20.2.1971. Var í Reykjavík 1910. Starfsmaður á Lindargötu 12, Reykjavík 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
2) Kristín Högnadóttir 29.9.1903 - 28.11.1996. Var í Reykjavík 1910. Búðarstúlka á Vitastíg 8 a, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
3) Björn Högnason 12.12.1905 - 30.4.1987. Var í Reykjavík 1910. Múrari á Vitastíg 8 a, Reykjavík 1930. Múrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 1914; Guðrún Sigríður Jóhannsdóttir 15. jan. 1891 - 21. ágúst 1989. Kennari, var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bjarkargötu 10, Reykjavík 1930.
Fóru þau brúkaupsför með U. M. F. »Afturelding« sem segir frá hjer ofar. Vísir, 1096. tölublað (24.07.1914), Blaðsíða 1. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1112934
Seinni kona hans; Málfríður Jónsdóttir húsfreyju frá Bíldsfelli í Grafningi.
Börn þeirra;
1) Helga Kolbeinsdóttir 18. ágúst 1916 - 28. maí 1985. Var á Bjarkargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Kollafirði og síðar í Reykjavík. Maður hennar 20.2.1937; Guðmundur Tryggvason (1908-2005) Stóru-Borg.
2) Kolbeinn Kolbeinsson 12. des. 1918 - 29. feb. 2008. Var í Kollafirði, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Bóndi í Kollafirði og síðar verkamaður í Kópavogi. Kona Kolbeins 29.5.1954; Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir 20. feb. 1924. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, f. 28.7. 1892, d. 6.4. 1936, og Ólöf Helgadóttir, f. 26.4. 1898, d. 2.11. 1945. Stóru-Borg í Víðidal. Barnsmóðir hans 9.1.1949; Ásdís Jóhannesdóttir 19. des. 1924 - 10. ágúst 2007. Starfaði í prentsmiðju. Var í Kvíadal, Skeiðflatarsókn, V-Skaft. 1930.
3) Björn Kolbeinsson 6. jan. 1921 - 12. mars 1970. Var í Kollafirði, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Rafvélavirki í Reykjavík. Kona hans 1954; Kristín Þorláks Þorsteinsdóttir 2. feb. 1929 - 24. des. 1999. Var á Framnesvegi 1 c, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík. Fósturforeldrar: Eiríkur Ormsson rafvirkjameistari f. 6.7.1887 og Rannveig Jónsdóttir f. 9.6.1892.
4) Unnur Kolbeinsdóttir 27. júlí 1922 - 14. sept. 2016. Var á Bjarkargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja, kennari og bókavörður í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Ellert Ólason 19. jan. 1907 - 18. jan. 1988. Hæstaréttarlögmaður, deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu, síðast bús. í Reykjavík. Stúdent á Bergþórugötu 25, Reykjavík 1930. F. 24.1.1907 skv. kb.
Börn Kolbeins;
5) Gerður Kolbeinsdóttir 3. apríl 1932 - 17. okt. 2014. Kennari á Selfossi, í Reykjavík og loks í Hveragerði. Maður hennar 1951; Guðni Sigurður Einarsson 6. maí 1928 - 3. okt. 2013. Var í Keflavík 1930. Árbæ við Selfoss. Seinni maður Gerðar; Ingimar Jónsson Einarsson 13. jan. 1925 - 18. maí 2001. Lögfræðingur, síðast bús. í Hveragerðisbæ.
6) Gunnar Kolbeinsson 16. feb. 1937
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Kolbeinn Högnason (1889-1949) kennari Kollafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Kolbeinn Högnason (1889-1949) kennari Kollafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 31.12.2020
Language(s)
- Icelandic