Kolbeinn Gíslason (1928-1995)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kolbeinn Gíslason (1928-1995)

Parallel form(s) of name

  • Kolbeinn Gíslason (1928-1995) Eyhildarholti

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Kolli.

Description area

Dates of existence

17.12.1928 - 15.1.1995

History

Kolbeinn Gíslason andaðist á heimili sínu, Eyhildarholti, Skagafirði, aðfaranótt 15. janúar sl. Kolli var söngmaður góður, hafði háa og bjarta tenórrödd, sem að auki var gullfalleg. Hann söng fyrsta tenór með Karlakórnum Heimi í mörg ár, en hætti vegna þess hve heyrnin stríddi honum mikið. Í göngur á Eyvindarstaðaheiði fór hann í mörg ár, og þegar gangnamenn tóku lagið, söng Kolli alltaf yfirrödd.
Já, Kolla gleymum við aldrei og það gerir enginn, sem kynntist honum. Við getum talið upp svo margt sem við minnumst, en það yrði efni í heila bók.

Places

Eyhildarholt Skagafirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hann var fæddur 17. desember 1928, sonur Gísla Magnússonar bónda í Eyhildarholti, f. 1893, d. 1981, og konu hans, Stefaníu Guðrúnar Sveinsdóttur, f. 1895, d. 1977.
Kolbeinn var áttundi í röð þrettán systkina, en hin eru: Magnús Halldór, f. 1918, Konráð Elínbergur, f. 1919, dó í bernsku, Sveinn Þorbjörn, f. 1921, Konráð, f. 1923, Rögnvaldur, f. 1923, Gísli Sigurður, f. 1925, Frosti, f. 1926, Árni, f. 1930, María Kristín Sigríður, f. 1932, Bjarni, f. 1933, Þorbjörg, f. 1934, dó í bernsku, og Þorbjörg Eyhildur, f. 1936.
Auk þeirra var alinn upp hjá Gísla og Guðrúnu Þorleifur Einarsson, f. 1909. Útför Kolbeins fer fram frá Flugumýrarkirkju í dag.

General context

Relationships area

Related entity

Gísli Magnússon (1893-1981) Frostastöðum (25.3.1893 - 17.7.1981)

Identifier of related entity

HAH03774

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Magnússon (1893-1981) Frostastöðum

is the parent of

Kolbeinn Gíslason (1928-1995)

Dates of relationship

17.12.1928

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01648

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places