Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Klettakot í Reykjavík (Vesturgata 12, baklóð)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
um1850 - 1887
Saga
Klettakot var hjáleiga frá Merkisteini, byggt upp úr 1850 og rifið árið 1887. Tryggvagata 18, Á þessu svæði voru allnokkrir torfbæir um miðja 19. öld. Þeir voru auk Sjóbúðar, Hóll, Helluland, Merkisteinn, Klettakot og Jafetsbær.
Dúkskot og Gróubær voru á sömu slóðum við Garðastræti.
Staðir
Réttindi
Samkvæmt brunavirðingum síðan 1847 hefur Jón Jónsson látið Sig. Erlendsson hafa hluta af lóð sinni sem var við Merkistein eða 2,5 ál. x 10 ál. undir byggingu Klettakots.56 Á korti Sveins Sveinssonar 1876 er merktur inn torfbær sem var 6 x 6 m.57 Þessi bær er einnig merktur inn á kort Sveins Sveinssonar 1887.58 Árið 1919 er búið að byggja steinhlaðið hús á þessari lóð.59 Bær þessi stóð þar sem nú er Tryggvagata 18.60
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul http://www.torfbaeir.com/Tomthus/T-Helluland.html
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/55EGMDY7/skyrsla_104.pdf