Klettakot í Reykjavík (Vesturgata 12, baklóð)

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Klettakot í Reykjavík (Vesturgata 12, baklóð)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

um1850 - 1887

Saga

Klettakot var hjáleiga frá Merkisteini, byggt upp úr 1850 og rifið árið 1887. Tryggvagata 18, Á þessu svæði voru allnokkrir torfbæir um miðja 19. öld. Þeir voru auk Sjóbúðar, Hóll, Helluland, Merkisteinn, Klettakot og Jafetsbær.
Dúkskot og Gróubær voru á sömu slóðum við Garðastræti.

Staðir

Réttindi

Samkvæmt brunavirðingum síðan 1847 hefur Jón Jónsson látið Sig. Erlendsson hafa hluta af lóð sinni sem var við Merkistein eða 2,5 ál. x 10 ál. undir byggingu Klettakots.56 Á korti Sveins Sveinssonar 1876 er merktur inn torfbær sem var 6 x 6 m.57 Þessi bær er einnig merktur inn á kort Sveins Sveinssonar 1887.58 Árið 1919 er búið að byggja steinhlaðið hús á þessari lóð.59 Bær þessi stóð þar sem nú er Tryggvagata 18.60

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Sigurðardóttir (1864-1904) frá Klettakoti í Reykjavík (31.12.1864 - 29.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04444

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00827

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul http://www.torfbaeir.com/Tomthus/T-Helluland.html

file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/55EGMDY7/skyrsla_104.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir