Katrín Böðvarsdóttir (1878-1959) Hvítidalur í Dölum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Katrín Böðvarsdóttir (1878-1959) Hvítidalur í Dölum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.3.1878 - 20.2.1959

Saga

Katrín Böðvarsdóttir 23.3.1878 - 20.2.1959. Næturgestur á Ísafirði 1930. Heimili: Hvítidalur, Dal.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Böðvar Guðmundsson 1. nóv. 1843 - 9. mars 1890. Var á Bálkastöðum í Staðarsókn, Hún. 1845. Bjó um skeið í Geithól í Hrútafirði. Bóndi á Skarði í Haukadal, Dal. frá 1887 til æviloka og seinni kona hans 10.7.1875; Elínborg Kristín Tómasdóttir 23. jan. 1854 - 29. júlí 1937. Tökubarn í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870. Var á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skarði. Frá Litlu Þverá í Miðfirði.
Barnsmóðir 3.12.1866; Elín Jónsdóttir 3.6.1845 - 1939. Var á Bugðustöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1845. Léttastúlka á Leiðólfsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Vinnukona á Saurum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Bálkastöðum, Staðarhreppi, Hún.
Fyrri kona 19.10.1866; Jóhanna Jóhannsdóttir 3.4.1839 - 26.6.1893. Var í Fossárdal, Fróðársókn, Snæf. 1845. Var á Fróðá, Fróðársókn, Snæf. 1860. Var á Hömrum, Hvammssókn, Mýr. 1870. Vinnukona í Ytri-Knarrartungu, Búðasókn, Snæf. 1880. Húsfreyja í Ólafsvík. Var þar 1890. Þau skildu.

Maður hennar; Sigurvin Baldvinsson 5.9.1867 - 26.6.1939. Vinnumaður í Ólafsdal. Var fjölmörg síðari æviárin í vist í Ólafsdal í Saurbæ í Dalasýslu.
Bf 1 28.6.1896; Einar Jónatansson 16. sept. 1864 - 29. júní 1944. Var á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Léttadrengur á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Verkamaður í Reykjavík.
Bf 2; Ólafur Jónsson 28. des. 1874 - 12. nóv. 1949. Var í Reykjavík 1910. Gjaldkeri í Grænumýri, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Gjaldkeri hjá Kveldúlfi Hf.

Börn;
1) Ingunn Kristín Einarsdóttir 28.6.1896 -19.9.1986. Fósturbarn á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ólafía Ólafsdóttir 18.9.1900 - 28.5.1951. Tökubarn í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1901. Bankaritari á Ísafirði 1930. Fósturmóðir: Sigríður Jónsdóttir á Ísafirði. Bankaritari.
3) Soffía Ólafsdóttir 18.9.1900 - 7.10.1900
4) Signý
5) Laufey Sigurvinsdóttir 9.8.1927 - 21.12.1994. Tökubarn í Arnkötludal, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Var í Herðubreið, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Alsystkini;
´1) Jón Böðvarsson 3.12.1866 - 3.6.1936. Tökubarn í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. Var á Geithóli, Staðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Núpi í Haukadal, Dal. 1901-03. Fór til Vesturheims 1905 frá Jörfi, Haukadalshreppi, Dal. Bjó í Alberta-fylki í Kanada.
2) Drengur andvanafæddur 31.10.1868.
3) Stefán Böðvarsson 11.6.1876 - 4.1906. Fósturbarn á Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1880. Var á Stað í sömu sókn 1901. Bóndi á Fallandastöðum. Drukknaði. Kona hans; Þórdís Jónsdóttir 10.11.1875 - 23.5.1971. Ráðskona á Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húskona á Stað, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Fallandastöðum. Var í Neðri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi. Seinni maður hennar; Jóhannes Guðmundsson 19.12.1878 - 20.5.1931. Bóndi á Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
4) Signý Böðvarsdóttir 27. maí 1879 - 5. febrúar 1961. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 12.5.1908; Eðvarð Hallgrímsson 21. júní 1883 - 20. ágúst 1962. Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Helgavatni.
5) Jóhanna Kristín Böðvarsdóttir 18.4.1882 - 7.9.1950. Húsfreyja í Galtarvík í Innra-Hólmssókn, Borg. 1930. Maður hennar; Gunnar Gunnarsson 16.11.1866 - 2.9.1947. Bóndi víða en síðast á Tyrfingsstöðum, 1934-41, og í Vík, 1941-46, í Laugardal.
6) Daníel Ágúst Böðvarsson 1. ágúst 1883 - 9. mars 1973. Bóndi í Fossseli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Fossseli, Staðarhreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi.
7) Sigurrós Böðvarsdóttir 9. feb. 1885 - 8. sept. 1887
8) Ólöf Böðvarsdóttir (Olof Nelson) 10. júlí 1888. Var á Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1890. Vetrarstúlka í Aðalstræti 13, Akureyri 1910. Fór til Vesturheims. Vinnukona í Montgomery Street, Brooklyn, Kings, New York 1920. Húsfreyja í Manhattan, New York, Bandaríkjunum 1930. M: Frank Nelson.
9) Sigurrós Böðvarsdóttir 10. des. 1889 - 8. feb. 1974. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Börn;
1) Sigurbjörg Helga Sigurvinsdóttir 4. okt. 1902 - 3. júní 1995.
2) Baldvin Sigurvinsson 16.3.1904 - 3.11.1982. Verkamaður í Stykkishólmi 1930. Lyfsalasveinn í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Bóndi í Belgsdal í Saurbæ, Dal. 1944-47. Bóndi á Brekku í Gilsfirði, Geiradalshreppi A-Barð. 1947-79.
3) Olgeir Sigurvinsson 30.9.1905 - 12.7.1988. Póstur í Skarði, Skarðssókn, Dal. 1930. Bóndi á Melum á Skarðsströnd, Dal. 1937-38. Verkamaður og bifreiðarstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
4) Stefanía Sigurvinsdóttir 23. nóv. 1906 - 27. maí 1926.
5) Kristinn Sigurvinsson 15.1.1908 - 7.7.1990. Vinnumaður í Hólmavík 1930. Bóndi í Ólafsdal í Saurbæ, Dal. 1944-53 og síðar á Svarfhóli, Miklaholtshr., Hnapp. Síðast bús. í Stykkishólmi.
6) Anna María Sigurvinsdóttir 20. júní 1909 - 29. nóv. 2001. Vinnukona á Ljúfustöðum, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Torfustaðahúsum í Miðfirði, V-Hún. 1936-44 og á Neðri-Torfustöðum í Miðfirði 1944-66. Síðan á Akranesi, síðast bús. þar. Fósturforeldrar: Guðmundur Magnússon, f. 20.6.1854 og Rannveig Jónsdóttir, f. 1.4.1866. Fósturbarn: Hrefna Frímannsdóttir, f. 29.5.1938. Hinn 11. febrúar 1938 giftist Anna María Birni Benediktssyni frá Neðri-Torfustöðum í Miðfirði, f. 27.4. 1905, d. 5.5. 1964.
7) Pétur Sigurvinsson 20.2.1911 - 17.6.1978. Vinnumaður á Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Lausamaður á Saurhóli, Saurbæ, Dal. Síðast bús. í Hvammshreppi. Ókvæntur.
8) Guðný Sigurvinsdóttir 11. júní 1913 - í júlí 1934. Var á Njálsgötu 12 a, Reykjavík 1930. Kjörfor: Eggert Theodórsson og Sigurlaug Sigvaldadóttir.
9) Evert Jón Sigurvinsson 26.9.1915 - 16.4.1969. Bóndi í Fagradalstungu í Saurbæ, Dal. 1936-46, síðar í Reykjavík. Síðast bús. þar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólafur Jónsson (1874-1949) gjaldk hjá Kveldúlfi frá Hafursstöðum (28.12.1874 - 12.11.1949)

Identifier of related entity

HAH07095

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) Skarði á Vatnsnesi (23.1.1854 - 29.7.1937)

Identifier of related entity

HAH03602

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) Skarði á Vatnsnesi

er foreldri

Katrín Böðvarsdóttir (1878-1959) Hvítidalur í Dölum

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni (27.5.1879 - 5.2.1961)

Identifier of related entity

HAH06457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Signý Böðvarsdóttir (1879-1961) Helgavatni

er systkini

Katrín Böðvarsdóttir (1878-1959) Hvítidalur í Dölum

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09132

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir