Katrín Björnsdóttir (1949) Neðri-Torfustöðum V-Hún, Borgarnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Katrín Björnsdóttir (1949) Neðri-Torfustöðum V-Hún, Borgarnesi

Hliðstæð nafnaform

  • Katrín Ragnheiður Björnsdóttir (1949) Neðri-Torfustöðum V-Hún, Borgarnesi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.7.1949 -

Saga

Katrín Ragnheiður Björnsdóttir 24.7.1949 Neðri-Torfustöðum V-Hún. Akranesi og Borgarnesi. Kvsk á Blönduósi 1966-1967.

Staðir

Neðri-Torfustaðir í Miðfirði V-Hún.
Akranes
Borgarnes

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Björn Benediktsson 27. apríl 1905 - 4. maí 1964. Vinnumaður á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Torfustaðahúsum í Miðfirði 1936-44 og á Neðri-Torfustöðum frá 1944. Var að Neðri-Torfustöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957 og kona hans; Anna María Sigurvinsdóttir 20. júní 1909 - 29. nóv. 2001. Vinnukona á Ljúfustöðum, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Torfustaðahúsum í Miðfirði, V-Hún. 1936-44 og á Neðri-Torfustöðum í Miðfirði 1944-66. Síðan á Akranesi, síðast bús. þar. Fósturforeldrar: Guðmundur Magnússon, f. 20.6.1854 og Rannveig Jónsdóttir, f. 1.4.1866.

Fóstursystir:
Hrefna Frímannsdóttir, 29. maí 1938 - 13. maí 2007. Húsfreyja og fiskverkakona á Grund og síðar Stóru-Hellu á Hellissandi. Fósturforeldrar: Anna María Sigurvinsdottir, f. 20.6.1909 og Björn Benediktsson, f. 27.4.1905.
Systkini;
1) Benedikt Guðmundur, f. 11.6. 1943, maki Heiðrún Brynja Guðmundsdóttir, f. 1.9. 1942, búsett á Neðri-Torfustöðum í Miðfirði,
2) Böðvar Sigurvin, f. 24.1. 1946, maki Soffía Gunnlaug Þórðardóttir, f. 18.2. 1949, búsett á Akranesi,
3) Guðrún Aðalheiður, f. 12.3. 1952, búsett í Danmörku.

Maður hennar 1973; Axel Erlendur Sigurðsson 23. okt. 1952 - 18. ágúst 2016. Sjúkraliði, slökkviliðsmaður, eftirlitsmaður og rak síðar eigið fyrirtæki um árabil. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau skildu
Síðar kvæntist hann Laufeyju Margréti Jóhannesdóttur sjúkraliða, f. 6.9. 1957, og eignuðust þau dótturina Lindu Rún, f. 2000.

Sambýlismaður hennar 1998-2003; Lúðvík Ibsen Helgason, f. 5.7. 1953, húsasmiður og húsvörður búsettur á Akranesi,
Börn hennar;
1) Hrafnhildur María Axelsdóttir 1973, maður hennar; Vincent Ladger. Þau eiga þrjú börn: Finton, Tadhg og Aoife
2) Sigurður Axel Axelsson 1980. maki hans er Bryndís Gylfadóttir, hann á fjögur börn: Axel Guðna, Gylfa Borgþór, Önnu Maríu og Söru Maríu.
3) Björn Torfi Axelsson 15.7.1983, maki hans er Hafdís Lárusdóttir og eiga þau soninn Sölva Snæ.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08557

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir