Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Karl Kristján Guðmundsson (1933-2011)
Hliðstæð nafnaform
- Karl Kristján Guðmundsson (1933-2011) frá Blálandi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.5.1933 - 11.12.2011
Saga
Karl fæddist á Blálandi í Hallárdal 10. maí 1933. Hann lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 11. desmber 2011. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Skagaströnd. Útför Karls verður gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag, 19. desember 2011, og hefst athöfnin kl. 14.
Staðir
Bláland í Hallárdal: Sæunnarstaðir: Vindhæli: Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Verkamaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Karl var sonur Guðmundar Júlíussonar, f. 19. júlí 1885, d. 1. janúar 1961 og Elísabetar Kristjánsdóttur, f. 8. nóvember 1912, d. 6. mars 1991. Karl ólst upp á Sæunnarstöðum og síðar á Vindhæli hjá Magnúsi Steingrímssyni, f. 3. apríl 1881, d. 25. júlí 1951 og konu hans Guðrúnu Einarsdóttur, f. 10. ágúst 1879, d. 17. október 1971.
Karl var næstelstur 4 systkina og eru eftirlifandi systur hans; Ásdís, f. 22. nóvember 1930, Engilráð, f. 27. nóvember 1936, Sólveig, f. 26. mars 1939.
Eftirlifandi eiginkona Karls er Dagný Björk Hannesdóttir, f. 15. nóvember 1946.
Börn þeirra eru
1) Einar Ólafur, f. 24. september 1964, sambýliskona Hrefna Kristjánsdóttir.
2) Kristján, f. 8. ágúst 1966, sambýliskona Björk Angantýsdóttir.
3) Kristín Björk, f. 20. september 1968, gift Aroni Karli Bergþórssyni. Jóhanna Guðrún, f. 28. maí 1974, sambýlismaður Þráinn Bessi Gunnarsson.
4) Berglind, f. 6. október 1975, gift Jóni Brynjari Sigmundssyni.
Karl átti 14 barnabörn og eitt barnabarn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.6.2017
Tungumál
- íslenska