Júlíus Havsteen (1886-1960) sýslumaður

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Júlíus Havsteen (1886-1960) sýslumaður

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhannes Júlíus Havsteen (1886-1960) sýslumaður

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Jóhannes Júlíus Jakobsson Havsteen (1886-1960) sýslumaður

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.7.1886 - 31.7.1960

Saga

Jóhannes Júlíus Jakobsson Havsteen 13. júlí 1886 - 31. júlí 1960. Var í Consúls Havsteenshúsi, Oddeyri, Eyj. 1890. Sýslumaður á Húsavík 1930. Sýslumaður í Þingeyjarsýslu 1921-56 og bæjarfógeti á Húsavík. Vinsælt yfirvald. Gegndi einnig um styttri tíma embætti sýslumanns í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeta Akureyrar. Liðtækur baráttumaður framfaramála í Húsavík.

Staðir

Akureyri
Oddeyri
Húsavík

Réttindi

Starfssvið

Bæjarfógeti og sýslumaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jakob Valdemar Havsteen 6. ágúst 1844 - 19. júní 1920. Kaupmaður og etazráð á Akureyri. Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845. Húsbóndi, kaupmaður og consúll í Consúls Havsteenshúsi, Akureyri, Eyj. 1890 og kona hans; Thora Emelie Marie Havsteen 10. okt. 1852 - 20. mars 1927. Húsfreyja á Akureyri. Fædd Schwenn.
Bróðir;
1) Jóhann Henning Havsteen 30. mars 1888 - 23. júlí 1962. Var í Consúls Havsteenshúsi, Akureyri, Eyj. 1890. Skrifari og matsmaður á Húsavík 1930. Skrifari í Reykjavík, síðast bús. þar.

Kona hans; Þórunn Jónsdóttir Havsteen 10. ágúst 1888 - 28. mars 1939. Húsfreyja á Húsavík 1930. Sýslumannsfrú á Húsavík.

Börn þeirra;
1) Ragnheiður Lára Hafstein 24. júlí 1913 - 21. ágúst 1971. Húsfreyja. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jakob Valdimar Júlíusson Hafstein 8. okt. 1914 - 24. ágúst 1982. Lögfræðingur, framkvæmdastjóri og listmálari í Reykjavík. Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 5.4.1944; Birna Hafstein (1923-2007)
3) Jóhann Henning Hafstein 19. sept. 1915 - 15. maí 1980. Formaður Sjálfstæðisflokksins, alþingismaður og forsætisráðherra. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1938; Ragnheiður Hafstein (1920-1997)
4) Jón Kristinn Júlíusson Hafstein 23. jan. 1917 - 16. apríl 2004. Skólapiltur á Húsavík 1930. Tannlæknir í Reykjavík. M1, 26.11.1944; Ingibjörg Bjarnar (1921-1959). M2 14.9.1964; Sigrún K Tryggvadóttir (1932)
5) Þóra Emilía María Havsteen 12. júlí 1919 - 9. júlí 2000. Var á Húsavík 1930. M1 31.12.1939; Bárður Jónas Jakobsson (1913-1984), þau skildu. M2; Gunnar Þorsteinsson Hrl, þau skildu. M3 Sigurður Jónsson framkvæmdastjóri, þau skildu.
6) Soffía Guðrún Havsteen Wathne 21. feb. 1921 - 7. feb. 2007. Var á Húsavík 1930. Húsfreyja í New York í Bandaríkjunum. Maður hennar 6.2.1943; Stefán Wathne (1917-1975)Dóttir: Soffía Guðrún Wathne.
7) Þórunn Kristjana Hafstein 20. mars 1922 - 19. júlí 1995. Var á Húsavík 1930. Húsmæðrakennari og húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 9.6.1945; Steinar Kristjánsson (1913-2007)
8) Hannes Þórður Hafstein 29. nóv. 1925 - 12. júlí 1998. Forstjóri Slysavarnafélags Íslands. Var á Húsavík 1930. Bús. í Reykjavík. Kona hans okt 1953; Sigrún Stefánsdóttir Hafstein (1926-2012)
Synir Þóru, ættleiddir af Júlíusi;
9) Jakob Jóhann Havsteen 26. apríl 1941 - 2. sept. 2009. Lögfræðingur á Selfossi og síðar í Reykjavík. Ættleiddur af afa sínum, Júlíusi Havsteen, f. 13.7.1886.
10) Jóhannes Júlíus Bárðarson Havsteen 15. sept. 1942 - 18. maí 1977. Stýrimaður í Noregi. Ættleiddur af afa sínum, Júlíusi Havsteen, f. 13.7.1886.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Marín Níelsdóttir Havsteen (1821-1892) prestsmadama Höskuldsstöðum (1.5.1821 - 21.6.1892)

Identifier of related entity

HAH06722

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05461

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Íslendingabók

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir