Júlíana Ingibjörg Eðvaldsdóttir (1927-2001) Skrapatungu-Skuld

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Júlíana Ingibjörg Eðvaldsdóttir (1927-2001) Skrapatungu-Skuld

Hliðstæð nafnaform

  • Júlíana Ingibjörg Eðvaldsdóttir (1927-2001) frá Skrapatungu-Skuld

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.11.1927 - 27.3.2001

Saga

Júlíana Ingibjörg Eðvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. mars síðastliðinn. Ingibjörg ólst upp í Reykjavík, hún útskrifaðist frá Iðnskólanum í Reykjavík sem hárgreiðslukona 1947 og frá Húsmæðraskólanum á Blönduósi 1949. Ingibjörg vann í 17 ár hjá Sláturfélagi Suðurlands í Austurveri en síðustu árin vann hún við umönnun á Skjóli.
Útför Ingibjargar fer fram frá Breiðholtskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Reykjavík:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1949:

Starfssvið

Ingibjörg vann í 17 ár hjá Sláturfélagi Suðurlands í Austurveri en síðustu árin vann hún við umönnun á Skjóli.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Eðvald Jónsson frá Skrapatungu í Laxárdal, Austur-Húnavatnssýslu, f. 19.1. 1898, d. 1.5. 1954, og Margrét Magnúsdóttir frá Elliðaey á Breiðafirði, f. 2.6. 1893, d. 22.1. 1961.
Ingibörg átti einn bróður, Magnús Einarsson, sjómann, f. 25.12. 1912, d. 4.9. 1985.
Ingibjörg giftist 12.9. 1959 Skúla Hallssyni, f. 27.1. 1918, d. 21.8. 1992, og
eignuðust þau fjögur börn. Fyrir átti Skúli tvö börn:
1) Amalíu H.H., f. 11.7. 1944. 2) Hall, f. 20.8.1947.
Einnig átti Ingibjörg tvö börn áður:
1) Margréti Eðvalds, f. 24.4. 1949, gifta Bent Bryde, f. 3.5. 1938. Börn Margrétar eru Eðvald Ingi, f. 1967, Ragnheiður, f. 1969, Guðmundur Geir, f. 1970, Sylvía Margrét, f. 1972, og Róbert Gils, f. 1977.
2) Eðvald Karl Eðvalds, f. 10.1. 1954, kvæntur Rögnu Valdimarsdóttur, f. 10.1. 1958, dætur þeirra eru Ingibjörg, f. 1979, og Valdís Ragna, f. 1988.
Börn Ingibjargar og Skúla eru:
1) Grétar Rúnar, f. 28.12. 1960, sambýliskona Ásta Júlía Arnardóttir, f. 15.9. 1961, börn þeirra eru Jóhanna Margrét, f. 1989, og Rúnar Örn, f. 1992.
2) Skúli Skúlason, f. 25.5. 1963, kvæntur Ásthildi Erlu Gunnarsdóttur, f. 24.11. 1966, dætur þeirra eru Inga Kristín, f. 1987, og Ágústa Rut, f. 1990.
3) Inga Gunnjóna, f. 10.7. 1966, d. 14.4. 1967.
4) Ásta Valgerður, f. 6.9. 1968.
Langömmubörnin eru orðin sex.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01626

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir