Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jósef Magnússon (1920-1995) Hvoli í Vesturhópi
Hliðstæð nafnaform
- Jósep Magnússon (1920-1995) Hvoli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.11.1920 - 18.2.1995
Saga
Jósef Magnússon frá Hvoli Þverárhreppi, V-Hún. fæddist 1. nóvember 1920 í Vatnsdalshólum, A-Hún. . Bóndi á Hvoli í Þverárhr., V-Hún, síðast bús. í Hvammstangahreppi. Jósef var kvæntur Maríu Hjaltadóttur, f. 1. júlí 1924 í Reykjavík, d. 18. júlí 1992. Bjuggu þau nær allan sinn búskap á Hvoli í Vesturhópi. En síðustu fimm-sex árin bjuggu þau inni á Hvammstanga,
Hann lést á Sjúkrahúsi Hvammstanga að kvöldi 18. febrúar 1995. Útför Jósefs Magnússonar fór fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Þverárhrepp V-Hún. 3.3.1995 og hófst athöfnin kl. 14.00
Staðir
Vatnsdalshólar 1920
Hvoll í Vesturhópi
Hvammstangi
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Magnús Vigfússon 8. okt. 1881 - 25. apríl 1965. Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Þingeyrum og Vatnsdalshólum í Sveinsstaðarhr., A-Hún. Bróðir hans; Filippus Vigfússon (1875-1955) í Baldurshaga Blönduósi og sambýliskona hans; Guðrún Jóhannesdóttir 13. feb. 1888 - 20. des. 1962. Bústýra á Þingeyrum í Sveinstaðahr.
Maður hennar 11.5.1907; Jóhannes Halldórsson 28. júní 1861 - 24. sept. 1920. Trésmiður á Hvamstanga. Þau skildu.
Systkini samfeðra;
1) Jóhannes Daníel Jóhannesson 3. feb. 1909 - 21. feb. 1910
Alsystkini;
2) Sigurður Magnússon 12. jan. 1913 - 8. ágúst 1996. Múrarameistari á Siglufirði. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Bjarnveig Þorsteinsdóttir 18. júní 1909 - 11. mars 1984. Siglufirði.
3) Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir 23. nóv. 1915 - 24. mars 1995. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Efri-Þverá, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Sigurður Halldórsson 12. sept. 1915 - 21. júlí 1980. Var á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhreppi, V-Hún.
4) Jóhannes Magnússon 9. jan. 1919 - 14. ágúst 2002. Var á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var á Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Ægissíðu. Kona hans; Sveinbjörg Ágústsdóttir 3. okt. 1914 - 28. nóv. 2000. Var á Ægissíðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Hvammstanga.
5) Vigfús Magnússon 25. sept. 1923 - 22. okt. 1987. Bóndi á Skinnastöðum. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans; Lúcinda Árnadóttir 14. apríl 1914 -17. ágúst 1996. . Var á Kársstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Húsfreyja á Skinnastöðum, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
6) Þorgeir Magnússon 23. des. 1927 - 29. maí 1997. Bifreiðastjóri Húsavík.
M1; Jósefína Jóhanna Hafsteinsdóttir 20. júní 1930 og Soffíu Sigurðadóttur, frá Njálsstöðum, þau skildu, Sambýlismaður Jósefínu er Jóhannes Reynir Albertsson, f. 17. ág. 1939.
M2; Sigríður Jónsdóttir 21.7.1930
Kona hans; María Hjaltadóttir. 1. júlí 1924 - 18. júlí 1992. Var á Lokastíg 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hvoli í Vesturhópi, síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Þau hjónin eignuðust tíu börn og eru átta á lífi. Þau eru
1) Magnús Jósefsson bifvélavirki, f. 6. febrúar 1945, giftur Sigríði Haraldsdóttur kennara og eru þau búsett í Mosfellsbæ. Eiga þau fjórar dætur og tvö barnabörn.
2) Ásta Jósefsdóttir f. 21. apríl 1947 - 13.1.2007, búsett í Reykjavík og á fimm börn.
3) Kristín Guðrún Jósefsdóttir sjúkraliði og húsmóðir, f. 27. ágúst 1948, búsett á Ásbjarnarstöðum á Vatnsnesi, V-Hún., gift Lofti Guðjónssyni bónda þar og eiga þau fjögur börn.
4)stúlka, f. 5.5. 1950, d. 11.6. 1950,
5) Hjalti Jósefsson iðnverkamaður, f. 23. desember 1951, giftur Halldóru Tryggvadóttur starfsstúlku á Sjúkrahúsi Hvammstanga og búa þau þar og eiga þrjú börn og eitt barnabarn.
6) Oddný Jósefsdóttir starfsstúlka á Sjúkrahúsi Hvammstanga, f. 17. júní 1953, gift Þorbirni Ágústssyni bónda í Sporði í Þorkelshólshrepp V-Hún. og búa þau þar og eiga fimm börn.
7) Gréta Jósefsdóttir læknaritari, f. 21. febrúar 1955, gift Gunnari Þorvaldssyni iðnverkamanni á Hvammstanga og búa þau þar og eiga tvö börn.
8) Gunnar Jósefsson vélamaður, f. 29. janúar 1958, giftur Valgerði Stefánsdóttur nuddara í Reykjavík og búa þar og eiga tvo syni og eitt barnabarn.
9) Jóhanna Jósefsdóttir iðnverkakona, f. 19. febrúar 1961, gift Birni Þorgrímssyni verslunarmanni á Hvammstanga og búa þau þar og eiga tvö börn.
10) stúlka, f. 7.9. 1964, d. 10.9. 1964.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Jósef Magnússon (1920-1995) Hvoli í Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.6.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.6.2022
Íslendingabók
ÆAHún bls 968.
Mbl 3.3.1995; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/180851/?item_num=4&searchid=5b8b9e8108b35d148ba5e6014366a342bdddb248