Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jósef Húnfjörð Sveinsson (1876-1959) Ísafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.1.1876 - 27.11.1959
Saga
Jósef Húnfjörð Sveinsson 7. jan. 1876 - 27. nóv. 1959. Niðursetningur á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kunnur hagyrðingur. „Gaf út 5 ljóðakver ... Var einn síðasti kvæðamaður þjóðarinnar í fornum stíl ...“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. feb. 1921. Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890 og kona hans 1.8.1880; Pálína Pálsdóttir 13. apríl 1852 - 26. maí 1915. Hreppsómagi á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona, Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Lausakona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja Sandgerði á Blönduósi 1910 og Sveinsbæ 1911 og 1920
Alsystkini;
1) Auðbjörg Elísabet Sveinsdóttir 23. ágúst 1880 - 5. mars 1881 Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. .
Samfeðra;
2) Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977. Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. Kona Guðlaugs 20.4.1911; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. september 1880 - 30. október 1967 Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún. Dóttir Bessa Þorleifssonar á Sölvabakka.
Bm 27.2.1891; Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 - 4. nóvember 1923 Vinnukona á Torfulæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Gestkomandi í Krossnesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Árbakka 1917. Systir Pálínu.
Kona hans; Emilía Guðmundsdóttir Húnfjörð 7. júní 1875 - 6. nóv. 1907. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.
Bústýra 1910; Sigríður Margrét Jónsdóttir 1858 Reykjavík 1910
Börn;
1) Vilhjálmur Ágúst Jósep Húnfjörð 11. feb. 1898 - 2. júlí 1973. Var í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Blikksmiður í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík.
2) Hjalti Húnfjörð Jósefsson 12. okt. 1901 - 16. jan. 1932. Var í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jósef Húnfjörð Sveinsson (1876-1959) Ísafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 24.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 24.5.2023
Íslendingabók