Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.10.1912 - 6.4.1982

Saga

Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kennari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Kona hans 8.4.1944; Ingibjörg Kristín Pétursdóttir 1.9.1921 - 29.12.2013, Pétursborg Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Jón Ingi, f. 1944. Maki Alda Sigrún Sigurmarsdóttir, f. 1946. Börn: Guðrún Helga, maki Ólafur Unason, eiga þau tvö börn. Stefán Páll.
2) Sigvaldi Hrafn Jósafatsson 2.9.1948, Pétursborg. Kona hans; Guðfinna Jóna Eggertsdóttir, f. 21.9.1944. Börn: 1) Þorkell Sigvaldason 12. ágúst 1975 2) Edda Guðrún Sigvaldadóttir 27.9.1978, maki Ásbjörn Þorvaldsson, eiga þau tvö börn.
3) Jónína Guðrún, f. 1950. Maki Bjarni Benedikt Arthursson, f. 1949. Börn: Ragnheiður Dagný, maki Páll Gauti Pálsson, eiga þau þrjú börn. Ingibjörg Marta, maki Jón Þór Ragnars, eiga þau tvö börn. Ásgeir Pétur, maki Eyrún Ellý Valsdóttir, eiga þau tvö börn.
4) Pétur, f. 1955. Maki Málfríður Gestsdóttir, f. 1953. Barn Ingibjörg Hrefna. Stjúpbörn Péturs: Heiðar Karlsson, hann á tvö börn. Guðrún Karlsdóttir, hún á þrjú börn. Örvar Karlsson, hann á eitt barn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd. (29.6.1878 - 28.6.1962)

Identifier of related entity

HAH05233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Sigurmarsdóttir (1946) (24.3.1946 -)

Identifier of related entity

HAH06426

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00527

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Jósafatsson (1948) Pétursborg (2.9.1948 -)

Identifier of related entity

HAH05993

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigvaldi Jósafatsson (1948) Pétursborg

er barn

Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ingi Jósafatsson (1944) Pétursborg (16.6.1944 -)

Identifier of related entity

HAH05584

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ingi Jósafatsson (1944) Pétursborg

er barn

Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Jósafatsson (1955) Pétursborg (5.5.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06022

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Jósafatsson (1955) Pétursborg

er barn

Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg (1.9.1921 - 29.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01495

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg

er maki

Jósafat Sigvaldason (1912-1982) Pétursborg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06058

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 6.4.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir