Jörundur Brynjólfsson (1884-1979)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jörundur Brynjólfsson (1884-1979)

Hliðstæð nafnaform

  • Jörundur Brynjólfsson (1884-1979) þingmaður Sunnlendinga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.2.1884 - 3.12.1979

Saga

Fósturbarn á Geithellnum, Hofssókn, S-Múl. 1890. Vinnumaður í Krossbæjargerði, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1901. Var í Reykjavík 1910. Bóndi og alþingismaður í Skálholti, Skálholtssókn, Árn. 1930. Bóndi og alþingismaður í Múla í Biskupstungum, í Skálholti og Kaldaðarnesi í Flóa. Skírður Jörgen.
Á æskuárum naut hann eigi skólakennslu, heldur heimilisfræðslu að hætti þeirra tíma. Fram til tvítugs dvaldist hann eystra og stundaði almenn sveitastörf og róðra.
Á því tímabili, sem Jörundur Brynjólfsson var kennari í Reykjavík, voru umbrot í þjóðmálabaráttu Íslendinga. Í frelsismálum þjóðarinnar fylgdi hann Sjálfstfl., sem þá var. En nýir straumar komu til. Árið 1916 ákváðu samtök verkamanna í Reykjavík framboð við bæjarstjórnarkosningar. Jörundur Brynjólfsson fylgdi þeim samtökum að málum, var í kjöri af þeirra hálfu og hlaut sæti í bæjarstjórn. Sama haust var kosið til Alþingis.

Staðir

Starmýri í Álftarfirði eystra: Reykjavík: Múli í Biskupstungum: Kálfhagi í Sandvíkurhrepp:

Réttindi

Búfræðingur frá Hvanneyri 1906: Kennarapróf 1909:

Starfssvið

barnaskólann í Reykjavík og hélt því starfi til vors 1919, en var á því tímabili við nám í kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn í 10 mánuði 1911–1912. Haustið 1916 var kosið til Alþingis. Jörundur var í framboði fyrir hinn nýstofnaða Alþýðuflokk, náði kosningu og var fyrsti þm. Alþfl. Sat hann þá á Alþingi til 1919. gerðist bóndi í Múla í Biskupstungum. Þar bjó hann til vors 1922, síðan í Skálholti 1922–1948 og loks í Kaldaðarnesi 1948–1963. Hann bjó stórbúi á höfuðbólum, víkingur að störfum, gestrisinn og greiðasamur.
Árnesingar völdu hann til forustu. Hann var í kjöri fyrir Framsóknarflokkinn í Árnessýslu við alþingiskosningarnar 1923, hlaut kosningu og var síðan þingmaður Árnesinga óslitið til 1956. Sat hann á 45 þingum alls. Forseti neðri deildar Alþingis var hann 1931–1942 og 1943–1945 og forseti sameinaðs þings 1953–1956. Hann var kjörinn til ýmissa nefndarstarfa utan Alþingis. Í Norðurlandaráði átti hann sæti 1953. Hann var yfirskoðunarmaður landsreikninga og síðar ríkisreikninga 1917–1925 og 1937–1963.

Lagaheimild

Á kennaraárunum samdi hann ásamt Steingrími Arasyni reikningsbók, sem lengi var notuð við alþýðufræðslu. Þeir félagar gáfu einnig út mánaðarblaðið Unga Ísland.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Brynjólfur bóndi þar Jónsson og kona hans Guðleif Guðmundsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01630

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Alþingi

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir