Jónunna Jónasdóttir (1888-1973) Lundarbrekku

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónunna Jónasdóttir (1888-1973) Lundarbrekku

Hliðstæð nafnaform

  • Jónunna Þuríður Jónasdóttir (1888-1973) Lundarbrekku
  • Jónunna Þuríður Jónasdóttir Lundarbrekku

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.5.1888 - 31.1.1973

Saga

Jónunna Þuríður Jónasdóttir 22. maí 1888 - 31. jan. 1973. Með foreldrum á Lundarbrekku. Nam við Kvennaskólann á Blönduósi og var í Reykjavík um tíma. Húsfreyja á Lundarbrekku, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Bárðdælahreppi. Nefnd Jóninna í Árb.Þing.74.164

Staðir

Lundarbrekka í Bárðardal;

Réttindi

Kvsk á Blönduósi;

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jónas Jónsson 23. mars 1852 - 14. okt. 1931. Var á Lundarbrekku, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Lundarbrekku og kona hans; Jakobína Jónsdóttir

  1. júlí 1854 - 22. feb. 1931. Húsfreyja á Lundarbrekku.

Systir Jónunnar;
1) Guðrún Jónasdóttir 3. nóv. 1878 - 9. sept. 1957. Húsfreyja á Lundarbrekku, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Lundarbrekku, Bárðardal, S-Þing.

Maður Jónunnar; Baldur Jónsson 15. jan. 1879 - 28. des. 1955. Hjá foreldrum í Baldursheimi til um 1883. Síðan með þeim í Víðikeri og á Sigurðarstöðum í Bárðardal fram um 1900. Bóndi á Lundarbrekku í Bárðardal, S-Þing.

Sonur þeirra;
1) Sigurður Baldursson 27. sept. 1911 - 29. nóv. 1955. Var á Lundarbrekku, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Lundarbrekku, Bárðdælahr., S.-Þing. Kona hans; Guðrún Kristjánsdóttir 2. nóv. 1912 - 3. sept. 1989. Var á Húsavík 1930. Síðast bús. í Bárðdælahreppi.
(Foreldrar Kristjáns Sigurðssonar (1942-2012) bifvélavirkja á Blönduósi ov.)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920 (1911-1920)

Identifier of related entity

HAH00115 -11-20

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1911-1920

is the associate of

Jónunna Jónasdóttir (1888-1973) Lundarbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05049

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.9.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Harmoníkan, 3. tölublað (01.05.1987), Blaðsíða 12. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6117348

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir