Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónasína Þorbjörg Sigurðardóttir (1903-1991)
Hliðstæð nafnaform
- Jónasína Þorbjörg Sigurðardóttir (1903-1991) Hrauni í Aðaldal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.5.1903 - 5.8.1991
Saga
Jónasína var fædd í Hrauni í Aðaldal 28. maí 1903 og bjó þar alla sína tíð.
Staðir
Hraun í Aðaldal:
Réttindi
Starfssvið
Húfreyja:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sigurður Jónasson og Kristín Þorgrímsdóttir.
Hún átti þrjú systkini, Sólveigu sem dó á barnsaldri, Pétur sem bjó í Hrauni en dó 1935, og Hólmgrím bónda í Ystu-Vík sem lést fyrir 4 árum.
- júlí árið 1929 giftist hún Kjartani Sigtryggssyni frá Jarlsstöðum.
Börn þeirra eru
1) Hólmgrímur, fæddur 29. mars 1932, kvæntur Kristbjörgu Steingrímsdóttur og eiga þau tvær dætur;
2) Kristín, fædd 21. febrúar 1940, gift Trausta Jónssyni og eiga þau tvö börn. Langömmubörnin eru orðin fimm.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH01609
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 28.6.2017
Tungumál
- íslenska