Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jónas Sveinsson (1895-1967) læknir Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.7.1895 - 28.7.1967
Saga
Jónas Sveinsson 7.7.1895 - 28.7.1967. Læknir á Hvammstanga og Blönduósi 1923-1934. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1945. Efri-Múla í Staðarhólssókn Dalasýslu 1910.
Fæddist að Ríp í Hegranesi.
Staðir
Réttindi
Stúdent Reykjavík 1917, cand. phil 1918, cand. med 1923
Starfssvið
Árósum 1924-1925, Siglufjörður 1927, Vín 1930-1932. Berlín 1933, Pólland 1935, Berlín 1936, Gautaborg 1937, Berlín 1938-1939, Hvammstangi 1925-1932, Blönduós 1932-1934.
Lagaheimild
Anna maður með eld í hjarta,
öðlingsdrengur með geðið bjarta,
hjálparlundur við heila og þjáða,
hetjujöfur i vörn um smáða,
snillingshalur með dverga hendur,
höfðingi í raun, af öllum kenndur.
í dag ertu kvaddur til Ijóssins landa
læknirinn góði, þín verk munu standa.
Haf þú heilar þakkir,
hjartans góði vinur,
mun þín minning lengi
í mínum huga búa.
Víðsýnn, frjór og fróður,
fluttir með þér birtu,
bauðst á báðar hendur
beztu kosti manna.
Yfir höf og himin
hugur þinn á vængjum
flaug á fróðleikshlaðir,
framsýnn bæði og djarfur.
Kosta mikill kvistur
kunnra landsins ætta,
merkið hófst til hæða,
heill í starfi og anda
Vinur vina þinna,
varst þú heill og sterkur,
gafst þeim gleði þína,
glóð úr stóru hjarta.
Kunnír Hst í ljóði,
lög á gleðifundum,
lyftir gullnu glasi
glatt mót skini sólar..
Fórst þú miúkum, mildum,
mundum, sárabeðin,
gafst af kunnum kjarki
kraft til lífs og bata.
Nafn hitt nefna margir,
nú, á þessum degi,
þakka í hljóðum huga
hverja stundu með þér..
Ég syrgi þig á sumarlöngum degi,
er sólin hylur geisla á bak við ský.
Þú ruddir jafnan vanda úr allra vegi,
þín vinarhönd var bæði sterk og hlý.
Ég minnist glaður okkar fyrstu funda,
þú fluttir með þér gleði og bros á vör.
Þú sagðir við mig: Leið til lokastunda
er læknis takmark; hjartans beztu kjör.
Þú tekur þér stöðu í stafnínum háa, og stýrir af þrótti í himininn bláa, því aldrei þú lagðir árar í bát. Við. kveðjum þig Jónas, í karlmennsku þinni, þótt klökkvan hver einasti vinur þinn finni, og snúum ei gleðinnj þinni í grát.
JAKOB V. HAFSTEIN
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sveinn Guðmundsson 13.1.1869 - 2.3.1942. Tökubarn í Tómasarhúsi, Fróðársókn, Snæf. 1870. Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. 1894-1899, í Goðdölum, Skag. 1899-1904, Staðarhólsþingum, Dal. 1909-1915 og síðast í Árnesi í Trékyllisvík, Strand. 1915-1937. Prestur og bóndi í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans 17.9.1892; Ingibjörg Jónasdóttir 21.6.1866 - 30.4.1956. Húsfreyja í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Prestfrú í Árnesi.
Systkini hans;
1) Elínborg Katrín Sveinsdóttir 12.10.1897 - 11.5.1955. Símstöðvarstjóri. Húsfreyja á Borðeyri 1930. Maður hennar; Ólafur Mars Jónsson 12.5.1892 - 30.12.1967. Húsasmíðameistari á Borðeyri við Hrútafjörð og á Þingeyri, síðar póst- og símstöðvarstjóri þar. Trésmiður á Borðeyri 1930. Síðast bús. í Þingeyrarhreppi.
2) Jón Guðmundur Sveinsson 14.10.1898 - 1.2.1967. Útgerðarmaður í Reykjavík 1945. Hans kona var Magnea Magnúsdóttir, f. 4. maí 1899, d. 18. nóv. 1993
2) Kristján Ingi Björgvin Sveinsson 8.2.1900 - 23.5.1985. Augnlæknir í Reykjavík. Hans kona var María Þorleifsdóttir, f. 22. júlí 1912, d. 15. okt. 1965.
3) Ólöf Sveinsdóttir 19.3.1902 - 24.5.1988. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Ragnar Guðmundsson 26.3.1903 - 28.9.1996. Háseti á Baldursgötu 32, Reykjavík 1930. Skipstjóri, var á vegum FAO í Tyrklandi í 2 ár, síðar starfsmaður hjá Íslenskum Aðalverktökum frá 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingveldur Sveinsdóttir 28.8.1903 - 29.4.1998. Var í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Afgreiðslukona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
5) Leónía Guðrún Sveinsdóttir 19.6.1907 - 16.3.1984. Var í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Hjúkrunarkona, síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
Uppeldisbróðir
6) Höskuldur Ólafsson 7.5.1927. Var í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Fósturfor: Sveinn Guðmundsson og Ingibjörg Jónasdóttir í Árnesi. Systursonur Jónasar
Fyrri kona hans 22.7.1923; [Guðmunda] Sylvía Siggeirsdóttir, f. 6. nóv. 1898, d. 5. júní 1984. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau skildu.
Síðari kona hans; 7.7.1945; Ragnheiður Lára Hafstein, f. 23. júlí 1913, d. 21. ágúst 1971. Húsfreyja. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn hans með fyrri konu;
1) Ingibjörg Jónasdóttir 9.5.1924 - 25.11.2016. Kennari í Reykjavík. Maður hennar; Kristmundur Þorbjörn Bjarnason 14.4.1918 - 15.12.1966. Var í Lágadal, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Helga Jónasdóttir 18.9.1926 - 14.1.2020. Kennari í Reykjavík. Maður hennar 27.12.1951; Jóhann Indriðason 7.8.1926 - 2.4.2015. Var á Akureyri 1930. Verkfræðingur í Reykjavík.
3) Haukur Jónasson 30.5.1929 - 16.8.2009. Læknir í Reykjavík. Kjörbörn: Björg Hauksdóttir, f. 15.8.1952 í Bandaríkjunum og Reynir Hauksson f.1.10.1964. Kona hans 25.10.1956; Vilborg Katrín Þórðardóttir Petit 5.5.1933 - 20.10.2008. Ljósmóðir, húsfreyja og sendiherrafrú víða um heim. Síðast bús. í Njarðvík. Þau skildu. Kjörsonur: Reynir Hauksson f.1.10.1964. Maki III: Raymond Petit, sendiherra Frakka, f.31.11.1935, d.15.12.1995. Seinni kona hans 14.10.1972; Þórunn Júlía Steinarsdóttir 24.12.1945 - 6.6.2020. Flugfreyja, sendiráðsstarfsmaður og leiðsögumaður.
4) Reynir Jónasson 8.1.1935 - 14.5.2018. Skrifstofustjóri og aðstoðarbankastjóri hjá Útvegsbankanum, stjórnarmaður hjá Eurocard og síðar útibússtjóri hjá Íslandsbanka. Síðast bús. í Garðabæ. Kona hans; Elín Þórhallsdóttir 4.10.1932. Kjörfor.: Þórhallur Árnason f.20.8.1891, d.23.6.1966 og Sigríður Magnúsdóttir Stephensen f.11.2.1895, d.28.6.1933.
Börn hans og seinni konu;
5) Ragnheiður Kristín Jónasdóttir [Christina Sveinsson] 22. apríl 1940 - 9. nóv. 2019. Stofnaði og rak fyrirækið Íslensk-ameríska um árabil ásamt eiginmanni sínum.
Ragnheiður stundaði leiklistarnám í Bretlandi á táningsaldri og lék í nokkrum kynningar- og kvikmyndum. Hún var kjörinn „Miss Adria“ árið 1958 á Ítalíu og kölluð „Lollo norðursins“ í þarlendum blöðum í höfuðið á Ginu Lollibridge. Maður hennar; Bert Martin Hanson 11. nóv. 1930, forstjóri og stofnandi Íslensk Ameríska verslunarfélagið ÍSAM.
6) Þórarinn Jónasson 26.4.1944. Kona hans Heiða Gíslason.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 27.9.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Læknar á Íslandi
https://lemurinn.is/2015/01/15/islenskur-laeknir-yngdi-norskan-skipakong-med-eista-ungs-hunvetnings/
„Lífið er dásamlegt“ Ævisaga.
Guðfræðingatal 1847-1974 bls 405
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/397072/?item_num=1&searchid=72f3eb1340eaa8464f6376be3aa884dc1e95f65a