Jónas Jónasson (1867-1941) Winnepeg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jónas Jónasson (1867-1941) Winnepeg

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.9.1867 - 21.4.1941

Saga

Jónas Jónasson 11. sept. 1867 - 21. apríl 1941. Fór til Vesturheims 1890 frá Vesturhópshólum, Þverárhreppi, Hún. Kaupsýslumaður í Winnipeg, Kanada.
Hann rak um langt skeið verzlun og kvikmyndahús á Osborne stræti við Corydon, og farnaðist vel meðan heilsu hans naut við. Jónas var hvers manns hugljúfi, er ekki mátti vamm sitt vita í neinu, vinfastur og drenglyndur maður. Lézt á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg.
Kveðjuathöfn var haldin hjá Bardals á miðvikudaginn, er séra Valdimar J. Eylands stýrði, en síðan voru jarðneskar leifar Jónasar fluttar til Geysis til jarðsetningar

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jónas Helgason 10.1.1827 - 1.6.1867. Var í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860 og kona hans 6.12.1854; Kristín Gestsdóttir 20. maí 1832 - 22. okt. 1886. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Saurbæ, Vatnsnesi. Búandi á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Móðir konunnar á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Bergstöðum í Tjarnarsókn 1886.

Systkini;
1) Málmfríður Jónasdóttir 1855. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og 1872. Húsfreyja á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
2) Guðrún Jónasdóttir Skúlason 8.3.1864 - 5.5.1935. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Húsfreyja í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada. Maður hennar 1885; Jón Skúlason 15.11.1864 - 5.8.1937. Fór til Vesturheims 1890 frá Stöpum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bóndi í Fögruhlíð í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada.

Kona hans 30.9.1897; Guðrún Pétursdóttir Jónasson 8. feb. 1877 [8.2.1876 skírð 9.2.1876] - 5. okt. 1958. Fór til Vesturheims, en kom aftur árið 1904. Var í Reykjavík 1910. Kaupkona á Amtmannsstíg 5, Reykjavík 1930. Verslunarkona í Reykjavík. Bæjarfulltrúi í Rvík 1928. Þau skildu
Foreldrar hennar; Pétur Einarsson Jónassen [borgara 7. maí 1832 - 16. apríl 1926. Var í Jonasenshus, Reykjavík, Gull. 1835. Var á Múla, Haukadalssókn, Árn. 1845. Bóndi í Auðsholti, Skálholtssókn, Árn. 1860. Bóndi á Felli, Torfastaðasókn, Árn. 1870 og 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Felli, Biskupstungnahreppi, Árn. og kona hans 4.6.1862; Halla Magnúsdóttir 26. okt. 1833 - 19. okt. 1903. Var á Felli, Torfastaðasókn, Árn. 1835. Var í Austurhlíð, Úthlíðarsókn, Árn. 1845 og einnig 1860. Húsfreyja á Felli, Torfastaðasókn, Árn. 1870 og 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Felli, Biskupstungnahreppi, Árn.
Dóttir þeirra;
1) Guðrún Jónasson 1898

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1864-1935) Fögruhlíð Kanada (8.3.1864 - 5.5.1935)

Identifier of related entity

HAH04353

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1864-1935) Fögruhlíð Kanada

er systkini

Jónas Jónasson (1867-1941) Winnepeg

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05815

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 19.4.2023
Íslendingabók
Census Winnipeg 1911
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M372-KMM

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir