Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Snorri Árnason (1871-1938) Trésmiður á Ísafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.2.1871 - 11.2.1938
Saga
Jón Snorri Árnason 20. feb. 1871 - 11. feb. 1938. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Trésmiður á Ísafirði. Reykjavík
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Árni Snorrason 9.9.1831. Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi og járnsmiður á Harrastöðum í Vesturhópi. Húsbóndi á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Leigjandi í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901 og kona hans 11.7.1856; Hólmfríður Jónsdóttir 17. mars 1829 - 24. mars 1888. Kona hans á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Harastöðum. Síðast húsfreyja á Hamarlandi, Staðarsókn á Reykjanesi, A-Barð.
Systkini;
1) Þorbjörg Ásta Árnadóttir 11. júní 1857 - 20. ágúst 1922. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Var í Fagradal ytri, Skarðssókn, Dal. 1901. Á sama stað 1910.
2) Ragnheiður Árnadóttir 19.8.1859. Húsfreyja í Fremrifitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Var í Gröf í Kirkjuhvammshreppi, V-Hún. 1910. Ekkja
3) Jónína Sigríður Árnadóttir 23.1.1863 - 18.2.1943. sjá Einarsnes [Sigtryggshúsi} 1901, Zóphaníasarbæ 1920. Hún ekkja Zóphóníasarhúsi (Jónasarhúsi) 1933. Maður hennar í okt 1887; Zóphónías Hjálmsson 30. júlí 1864 - 28. ágúst 1931. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla og kennari þar. Steinsmiður á Blönduósi. Jónasarhús 1905-1918 [byggði það nefndist þá Zóphóníasarhúsi]. Lindarbrekka 1918-1923 [byggði það, nefndist þá Zóphóníasarhús], Einarsnesi [Sigtryggshúsi] 1901-1904, Grund 1904-1906, á meðan hann var að byggja hús sitt.
Kona hans; Valgerður Sæmundsdóttir 2. sept. 1887 - 5. des. 1951. Saumakona á Fjölnisvegi 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Ísafirði, síðar í Reykjavík.
Dóttir þeirra;
1) Soffía Jónsdóttir 21. apríl 1921 - 20. mars 2009. Var á Fjölnisvegi 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja og bankastarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar 5.6.1955; Snorri Jónsson 26.12.1921 - 20.12.2011. Var á Hverfisgötu 76, Reykjavík 1930. Læknastúdent í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Snorri Árnason (1871-1938) Trésmiður á Ísafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Snorri Árnason (1871-1938) Trésmiður á Ísafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.7.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.7.2023
Íslendingabók
mbl 29.3.2009. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1276229/?item_num=13&searchid=42fe2c806b5c144f2c829de10077bb7d419cc992&t=339241035&_t=1690510668.4373922