Jón Sigfússon (1824-1894) Sörlastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Sigfússon (1824-1894) Sörlastöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.7.1824 - 17.4.1898

Saga

Jón Sigfússon 14. júlí 1824 - 17. apríl 1898. Bóndi á Sörlastöðum í Hálshreppi, S-Þing. og Espihóli í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Húsbóndi á Espihóli, Grundarsókn, Eyj. 1890.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigfús Bjarnason 8.3.1795 - 12.6.1862. Bóndi á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði og í Hvammi á Galmaströnd 1839-60. Var á Kvíabekk, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1801. Var á Karlsstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1811 og kona hans 22.9.1823; Ásta Þórunn Daníelsdóttir 6. des. 1797. Húsfreyja í Hvammi á Galmaströnd. Var í Lóni, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1801. Húsfreyja á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Húsfreyja í Hvammi 1845.
Fyrri maður hennar 28.10.1815; Jón Guðmundsson 23.11.1787 - 14.12.1822. Hreppstjóri á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði. Var á Ytrahvarfi, Vallnasókn, Eyj. 1801.
Systkini;
1) Friðrik Jónsson 1816. Var á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Bóndi í Hvammi á Galmaströnd 1849-53. Vinnumaður á Kvíabekkum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1860.
2) Jóhann Jónsson 1822 - 29.3.1843. Var á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. Drukknaði.
3) Þórður Daníel Sigfússon 1827 - 14. maí 1894. Bóndi í Hvammi á Galmaströnd. Var þar 1845. Bóndi þar 1860.
4) Þorsteinn Sigfússon 3.9.1832. Bóndi í Hvammi í Möðruvallaklaustursókn, Eyj. Var þar 1845. Fór til Vesturheims 1876 frá Hvammi, Arnarneshreppi, Eyj.
5) Daníel Sigfússon 1834 - 3.8.1859. Var í Hvammi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1845. Bóndi þar 1858.

Kona hans 3.5.1851: Steinvör Jónsdóttir 9.10.1826 - 25.1.1881. Var í Böðvarsnesi, Draflastaðasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Sörlastöðum í Fnjóskadal og Espihóli í Eyjafirði. Húsfreyja á Espihóli, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.

Börn þeirra;
1) Jóninna Þórey Jónsdóttir 14.10.1852 - 14.4.1938. Var í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Höfnum á Skaga. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Maður hennar 31.7.1879; Árni Sigurðsson 7.3.1835 - 17.7.1886. Bóndi og hreppstjóri í Höfnum á Skaga, A-Hún. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. „Mikill búhöldur og fésæll, rausnarsamur, höfðingi í lund og skörungur“ segir í ÍÆ. Hún var seinni kona hans. Sonur þeirra; sra Arnór (1860-1938)
2) Júlíana Margrét Jónsdóttir 19.7.1854 - 17.7.1885. Var á Sörlastöðum í Illugastaðasókn, S-Þing. 1860. Maður hennar 26.10.1876; Sigurjón Bergvinsson 28.2.1848 - 19.4.1934. Hjá foreldrum á Halldórsstöðum og í Sandvík í Bárðardal til 1860 og síðan með þeim í Grjótárgerði í Fnjóskadal um 1860-65. Hjú á Sörlastöðum og Steinkirkju í Fnjóskadal 1868-77. Bóndi á Sörlastöðum í Fnjóskadal um 1877-89, síðar í Flatatungu og Glæsibæ í Skagafirði. Fór til Vesturheims 1900. Hún var fyrri kona hans.
3) Sigfús Jón Jónsson 15. maí 1856 - 1. jan. 1860
4) Gunnlaugur Baldvin Jónsson 4. des. 1859 - 27. júlí 1878. Var á Sörlastöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1860. Var á Sörlastöðum, Hálssókn í Fnjóskadal, S-Þing. 1870.
5) Sigtryggur Jónsson 25.11.1861 - 6.12.1941. Byggingameistari á Akureyri. Bóndi á Espihóli í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. 1890-1900. Trésmiður á Akureyri 1930. Kona hans; Guðný Þorkelsdóttir 28.9.1866 - 9.11.1907. Húsfreyja á Espihóli og Akureyri. Húsfreyja á Akureyri, Eyj. 1901.
6) Sigfús Jón Jónsson 31. des. 1862 - 21. des. 1884.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jónína Þórey Jónsdóttir (1852-1938) Höfnum á Skaga

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Þórey Jónsdóttir (1852-1938) Höfnum á Skaga

er barn

Jón Sigfússon (1824-1894) Sörlastöðum

Dagsetning tengsla

1852

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05709

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 23.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 23.1.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 18.
Hafnarmenn á Skaga eftir M. B.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir