Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Örn Berndsen (1951) Ásgarði Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.9.1951 -
Saga
Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Syðra-Skörðugili Skagafirði.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Knútur Valgarð Berndsen 25. okt. 1925 - 31. ágúst 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi og kona hans 17.6.1951; Theódóra Arndís Jónsdóttir Berndsen [Dódó] 22. des. 1923 - 25. jan. 2007. Var í Gautsdal Blönduósi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Nefnd Jónsdóttir Baldurs í Æ.A-Hún.
Bræður hans;
1) Gunnbjörn Valur Berndsen 23.11.1952 [Gummi]. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maki Lísa Berndsen 27.4.1945. Var skírð Elise Kornbrekke Skaiå. Kjörfaðir: Lúther Einar Hagalínsson, f. 6.7.1925.
2) Stefán Þröstur Berndsen, f. 22.9.1956. Maki Sólveig Anna Róarsdóttir 21.10.1952. Hennar börn eru Dagbjört Jóna, Árni Max og Albert Ingi.
Fyrri kona Stefáns var; Ásta Ingvarsdóttir 5.8.1954, börn þeirra eru Steindór Hrannar [sonur Ástu], Theódóra Arndís og Signý. Áður átti Stefán eina dóttur, Maríu Ásdísi.
3) Haukur Berndsen, f. 22.5.1961. Maki Chona Millan Berndsen 22,6,1977. Þeirra dóttir Soffía Arndís.
Maki; Elín Helga Sæmundsdóttir 1.3.1952, frá Sauðárkróki
Börn þeirra
1) Tjörvi Berndsen 13. feb. 1973
2) Arndís Berndsen 22. feb. 1977. Fóstursonur: Aðalsteinn Lorenzo Magnússon f.18.9.2007, d.12.5.2010.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Örn Berndsen (1951) Ásgarði Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Örn Berndsen (1951) Ásgarði Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 20.4.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði