Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.8.1917 - 14.3.1998

Saga

Jón Stefánsson fæddist á Blálandi í Vindhælishreppi í Austur- Húnavatnssýslu 1. ágúst 1917. Hann andaðist á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi að morgni laugardagsins 14. mars. Jón ólst upp með foreldrum sínum á ýmsum bæjum, en síðast bjó fjölskyldan á Höskuldsstöðum í Vindhælahreppi en fluttist þaðan til Blönduóss árið 1955. Eftir það dvaldi Jón á Blönduósi, nú síðast á Húnabraut 40. Hann var starfsmaður Sölufélags Austur-Húnvetninga, en átti nokkrar kindur sem hann annaðist og hafði sér til ánægju í frístundum og eftir að starfsævi hans lauk.

Staðir

Bláland á Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Matarbraggi Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1955

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bláland Vindhælishreppi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00686

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 40, hús Jóns S Baldurs ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal

er foreldri

Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Stefánsdóttir (1919-2009) frá Höskuldsstöðum (12.4.1919 - 20.1.2009)

Identifier of related entity

HAH04467

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Stefánsdóttir (1919-2009) frá Höskuldsstöðum

er systkini

Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi (13.9.1895 - 1.4.1968)

Identifier of related entity

HAH05663

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Einarsson (1895-1968) Blönduósi

is the cousin of

Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi (2.7.1863 - 29.10.1931)

Identifier of related entity

HAH03133

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi

is the grandparent of

Jón Marselíus Stefánsson (1917-1998) frá Blálandi

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01585

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir