Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Kristjánsson Ísfeld (1908-1991)
Hliðstæð nafnaform
- Eiríkur Jón Kristjánsson Ísfeld (1908-1991)
- Jón Ísfeld (1908-1991)
- Eiríkur Jón Kristjánsson Ísfeld
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.9.1908 - 1.12.1991
Saga
Eiríkur Jón Kristjánsson Ísfeld 5. september 1908 - 1. desember 1991 Nemandi á Akureyri 1930. Prestur víða ma í Bólstað og prófastur Barðstrendinga og í Snæfellsnes- Dalaprófastsdæmi. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Staðir
Hagi í Mjóafirði eystra; Seyðisfjörður; Hrafnseyri við Arnarfjörð; Bíldudalur; Bólstaður 1960-1970; Búðardalur; Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Sr. Jón vígðist að Hrafnseyri við Arnarfjörð og bjuggu þau hjón þar til 1943, síðan á Bíldudal til 1960, þá að Bólstað í Austur-Húnavatnssýslu til 1970 og í Búðardal til 1975. Þá fluttu þau til Reykjavíkur er sr. Jón hætti föstu embætti. Síðustu ár sín bjuggu þau á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Lagaheimild
Bakka-Knútur 1963; Litla lambið 1964; Svenni í Ási 1964; Bernskuár afdaladrengs 1965; Sonur vitavarðarins 1965; Vetrarævintýra Svenna í Ási 1965; Anna og Björg lenda í ævintýrum 1966; Kvöldstundir með Kötu frænku 1967; Sólrún og sonur vitavarðarins 1967; Gunnar og Hjördís 1970; Gamall maður og gangastúlka 1973:
Greinar í Nýrri hugvekju; Einingu; Heima er Bezt; Húnavöku; Kirkjublaðinu; Kirkjuritinu; Morgunblaðinu; Lindinni; Sjómannblaðinu Víkingi; Vernd; Æskulýðsblaðinu;:
Ritsjóri, Seyðfirðings 1936-1937; Árbók Barðastrandarsýslu 1948; Tíðinda, prestafélags Hólastiftis; Geisla 1946.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jens Kristján Guðmundsson Ísfeld 17. febrúar 1880 - 26. september 1950 Bóndi og útgerðarmaður í Haga í Mjóafirði og víðar og kona hans; Júlía Sigríður Steinsdóttir 29. júlí 1891 - 14. apríl 1956 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja í Haga í Mjóafirði og víðar. Nefnd Ísfeld í Almanaki.
Systkini sra Jóns:
1) Þórunn Ólöf Kristjánsdóttir Ísfeld 6. apríl 1916 - 29. maí 1995 Var á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Lilja Ísfeld Kristjánsdóttir 11. maí 1924 Var á Seyðisfirði 1930.
3) Einar Kristjánsson 19. mars 1929 - 19. apríl 1945 Var á Seyðisfirði 1930.
4) Fjóla Ísfeld 26. ágúst 1931
Kona sr Jóns 25.7.1952; Auður Halldórsdóttir 2. maí 1917 - 21. janúar 1996 Var í Nesi, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930.
Barn þeirra;
1) Halldór Kristján Haukur Ísfeld 29. apríl 1943, kennari. Kona hans; Kristín Guðmundsdóttir 28. febrúar 1944 Kennari.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal 1846-1976 bls 225