Jón Kristjánsson Ísfeld (1908-1991)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Kristjánsson Ísfeld (1908-1991)

Hliðstæð nafnaform

  • Eiríkur Jón Kristjánsson Ísfeld (1908-1991)
  • Jón Ísfeld (1908-1991)
  • Eiríkur Jón Kristjánsson Ísfeld

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.9.1908 - 1.12.1991

Saga

Eiríkur Jón Kristjánsson Ísfeld 5. september 1908 - 1. desember 1991 Nemandi á Akureyri 1930. Prestur víða ma í Bólstað og prófastur Barðstrendinga og í Snæfellsnes- Dalaprófastsdæmi. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Staðir

Hagi í Mjóafirði eystra; Seyðisfjörður; Hrafnseyri við Arnarfjörð; Bíldudalur; Bólstaður 1960-1970; Búðardalur; Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Sr. Jón vígðist að Hrafnseyri við Arnarfjörð og bjuggu þau hjón þar til 1943, síðan á Bíldudal til 1960, þá að Bólstað í Austur-Húnavatnssýslu til 1970 og í Búðardal til 1975. Þá fluttu þau til Reykjavíkur er sr. Jón hætti föstu embætti. Síðustu ár sín bjuggu þau á Hrafnistu í Hafnarfirði.

Lagaheimild

Bakka-Knútur 1963; Litla lambið 1964; Svenni í Ási 1964; Bernskuár afdaladrengs 1965; Sonur vitavarðarins 1965; Vetrarævintýra Svenna í Ási 1965; Anna og Björg lenda í ævintýrum 1966; Kvöldstundir með Kötu frænku 1967; Sólrún og sonur vitavarðarins 1967; Gunnar og Hjördís 1970; Gamall maður og gangastúlka 1973:
Greinar í Nýrri hugvekju; Einingu; Heima er Bezt; Húnavöku; Kirkjublaðinu; Kirkjuritinu; Morgunblaðinu; Lindinni; Sjómannblaðinu Víkingi; Vernd; Æskulýðsblaðinu;:
Ritsjóri, Seyðfirðings 1936-1937; Árbók Barðastrandarsýslu 1948; Tíðinda, prestafélags Hólastiftis; Geisla 1946.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jens Kristján Guðmundsson Ísfeld 17. febrúar 1880 - 26. september 1950 Bóndi og útgerðarmaður í Haga í Mjóafirði og víðar og kona hans; Júlía Sigríður Steinsdóttir 29. júlí 1891 - 14. apríl 1956 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja í Haga í Mjóafirði og víðar. Nefnd Ísfeld í Almanaki.
Systkini sra Jóns:
1) Þórunn Ólöf Kristjánsdóttir Ísfeld 6. apríl 1916 - 29. maí 1995 Var á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Lilja Ísfeld Kristjánsdóttir 11. maí 1924 Var á Seyðisfirði 1930.
3) Einar Kristjánsson 19. mars 1929 - 19. apríl 1945 Var á Seyðisfirði 1930.
4) Fjóla Ísfeld 26. ágúst 1931

Kona sr Jóns 25.7.1952; Auður Halldórsdóttir 2. maí 1917 - 21. janúar 1996 Var í Nesi, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930.
Barn þeirra;
1) Halldór Kristján Haukur Ísfeld 29. apríl 1943, kennari. Kona hans; Kristín Guðmundsdóttir 28. febrúar 1944 Kennari.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Auður Halldórsdóttir Ísfeld (1917-1996) Bólstað (2.5.1917 - 21.1.1996)

Identifier of related entity

HAH01052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auður Halldórsdóttir Ísfeld (1917-1996) Bólstað

er maki

Jón Kristjánsson Ísfeld (1908-1991)

Dagsetning tengsla

1952 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaður (1964-)

Identifier of related entity

HAH00154

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bólstaður

er stjórnað af

Jón Kristjánsson Ísfeld (1908-1991)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03148

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal 1846-1976 bls 225

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir