Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Kristinsson (1926-1974)
Hliðstæð nafnaform
- Guðmar Jón Kristinsson (1926-1974)
- Guðmar Jón Kristinsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.9.1926 - 26.2.1974
Saga
Guðmar Jón Kristinsson 25. september 1926 - 26. febrúar 1974 Rafvirki á Blönduósi. Var í Gamlahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Var í Rafstöðinni í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hríseyjarhreppi.
Staðir
Gamla húsið í Hrísey; Laxárvatns rafstöð:
Réttindi
Starfssvið
Rafvirki.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Kristinn Ágúst Ásgrímsson 19. ágúst 1894 - 21. desember 1971 Járnsmiður í Gamlahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Ólst upp frá fjögurra ára aldri hjá hjónunum Birni Sölvasyni f. 1863 og Guðrúnu Símonardóttur f. 1869, búandi á Hamri í Fljótum, Skag. Bóndi á Stóra-Grindli í Fljótum, Skag. um tíma fram um 1921. Sjómaður og járnsmíðameistari í Ólafsfirði um 1921-25, Hrísey um 1925-44 og á Skagaströnd til 1960. Flutti þá í Kópavog. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans 31.12.1917; Pálína Elísabet Árnadóttir 16. september 1895 - 6. febrúar 1962 Með foreldrum á Brandaskarði á Skagaströnd um 1895-1907. Húsfreyja á Stóra-Grindli í Fljótum um 1917-21, í Ólafsfirði um 1921-25, í Hrísey um 1925-44, á Skagaströnd 1944-60 og síðan í Kópavogi. Húsfreyja í Gamlahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930.
Systkini Jóns;
1) Björn Ottó Kristinsson 1. október 1918 - 29. júní 1992 Var í Gamlahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Vélvirkjameistari og skólastjóri Vélskólans á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Dóttir hans Elsa (1950) maður hennar; Gestur Einar Jónasson (1950) útvarps og sjónvarpsmaður og leikari Akureyri
2) Árni Garðar Kristinsson 27. desember 1920 - 14. júlí 1987 Var í Gamlahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Auglýsinastjóri og síðar ritstjórnarfulltrúi Morgunblaðsins í Reykjavík. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
3) Gígja Sæbjörg Kristinsdóttir 11. október 1929 Var í Gamlahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930.
Kona hans; Ólöf Friðriksdóttir 30. maí 1932 Var í Rafstöðinni í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Gígja Sæbjörg Jónsdóttir 4. desember 1950 Var í Rafstöðinni í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bókavörður Akranesi. Maki; Halldór Karlsson 22. febrúar 1952 Króksfjarðarnesi og Akranesi. Starfsmaður Járnblendisverksmiðjunnar á Grundartanga
2) Kristín Jónsdóttir 23. maí 1957 Var í Rafstöðinni í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði