Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Jónsson (1869-1962) póstur og óðalsbóndi Galtarholti Stafholtssókn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.7.1868 - 24.4.1953
Saga
Jón Jónsson 13. júlí 1868 - 24. apríl 1953. Póstur og óðalsbóndi í Galtarholti, Borgarhreppi, Mýr. Var þar 1930. Jarðsunginn frá Stafholtskirkju 29.4.1953.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
óðalsbóndi
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 9. mars 1836 - 6. apríl 1882. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Galtarholti frá 1864 til æviloka og kona hans 13.10.1864; Þórunn Kristófersdóttir 11. febrúar 1844 - 23. apríl 1930. Húsfreyja í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1901. Ekkja 1882. Var í Reykjavík 1910. Bróðir hennar; Pétur Kristófersson (1840-1906)
Systkini;
1) Helga Jónsdóttir 26.12.1864 - 29.10.1951. Var í Galtarholti, Mýr. 1870. Húsfreyja í Miðhúsum á Mýrum. Bústýra þar 1930. Maður hennar 12.10.1892; Jón H Einarsson 18.6.1866 - 1.8.1925. Bjó í Miðhúsum í Álftaneshreppi. Bóndi á Rauðasandsmel syðra í Kolbeinsstaðahrepp, síðar í Miðhúsum á Mýrum.
2) Sesselja Jónsdóttir 24.7.1866 - 29.8.1951. Húsfreyja í Kalmanstungu. Maður hennar; Ólafur Stefánsson 24. ágúst 1865 - 7. mars 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Kalmanstungu í Hvítársíðu. „Hann var mesta glæsimenni borgfirskra bænda á sinni tíð“ segir í Ólafsd.
3) Kristófer Jónsson 21.7.1870 - 20.6.1893. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Vinnumaður á Leirá í Leirársveit 1890-91, lausamaður á Akranesi til dd.
4) Pétur Jónsson 27.1.1874 - 9.8.1940. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Galtarholti, Borgarhreppi, Mýr., bjó í Kanada í níu ár, sneri þá heim aftur. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1910 og 1930. Ókvæntur og barnlaus.
5) Guðríður Jónsdóttir (Gertie Davidson / Gertrude Davidson) 7.7.1875. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Borgarnesi, Borgarhreppi, Mýr. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Var í Stonewall, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Maður hennar 8.12.1900; Sigurður Davíðsson (Sam Davidson / Samuel Davidson) 1.8.1852 - 19.9.1934. Málarameistari. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1876, óvíst hvaðan. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Málari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
Foreldrar hans; Jón Jónsson 9. mars 1836 - 6. apríl 1882. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Galtarholti frá 1864 til æviloka og kona hans 13.10.1864; Þórunn Kristófersdóttir 11. febrúar 1844 - 23. apríl 1930. Húsfreyja í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1901. Ekkja 1882. Var í Reykjavík 1910. Bróðir hennar; Pétur Kristófersson (1840-1906)
Systkini;
1) Helga Jónsdóttir 26.12.1864 - 29.10.1951. Var í Galtarholti, Mýr. 1870. Húsfreyja í Miðhúsum á Mýrum. Bústýra þar 1930. Maður hennar 12.10.1892; Jón H Einarsson 18.6.1866 - 1.8.1925. Bjó í Miðhúsum í Álftaneshreppi. Bóndi á Rauðasandsmel syðra í Kolbeinsstaðahrepp, síðar í Miðhúsum á Mýrum.
2) Sesselja Jónsdóttir 24.7.1866 - 29.8.1951. Húsfreyja í Kalmanstungu. Maður hennar; Ólafur Stefánsson 24. ágúst 1865 - 7. mars 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Kalmanstungu í Hvítársíðu. „Hann var mesta glæsimenni borgfirskra bænda á sinni tíð“ segir í Ólafsd.
3) Kristófer Jónsson 21.7.1870 - 20.6.1893. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Vinnumaður á Leirá í Leirársveit 1890-91, lausamaður á Akranesi til dd.
4) Pétur Jónsson 27.1.1874 - 9.8.1940. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Galtarholti, Borgarhreppi, Mýr., bjó í Kanada í níu ár, sneri þá heim aftur. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1910 og 1930. Ókvæntur og barnlaus.
5) Guðríður Jónsdóttir (Gertie Davidson / Gertrude Davidson) 7.7.1875. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Borgarnesi, Borgarhreppi, Mýr. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Var í Stonewall, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Maður hennar 8.12.1900; Sigurður Davíðsson (Sam Davidson / Samuel Davidson) 1.8.1852 - 19.9.1934. Málarameistari. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1876, óvíst hvaðan. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Málari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
Kona hans; Sigríður Guðmundsdóttir 12.9.1873 - 16.1.1931. Húsfreyja í Galtarholti, Borgarhreppi, Mýr. Var þar 1930.
Börn;
1) Þórunn Jónsdóttir 20. sept. 1894 - 28. ágúst 1992. Fór til Vesturheims 1901 frá Tjarnarlandi, Hjaltastaðahreppi, N-Múl. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1911. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921.
2) Guðlaug Jónsdóttir 19.9.1896 - 21.1.1960. Saumakona á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Saumakona og kaupkona í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
3) Elísabet Jónsdóttir Bjarnason 3. ágúst 1899 - 7. jan. 1963. Kaupkona, síðar húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930.
4) Guðmundur Stefánsson Jónsson 30. júní 1902 - 5. júní 1956. Var í Galtarholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Bóndi í Galtarholti, Borgarhr., Mýr.
5) Kristófer Finnbogason Jónsson 10. nóv. 1903 - 2. feb. 1961. Hljóðfæraleikari og handverksmaður. Var í Galtarholti, Borgarsókn, Mýr. 1930.
6) Þórarinn Óskar Jónsson 20. júní 1909 - 22. mars 1995. Var í Galtarholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jón Ásgeir Jónsson 20. júní 1909 - 11. feb. 1998. Vélvirkjameistari í Reykjavík. Járnsmiður á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. ATH: Rangur fæðingardagur? Járnsmiður í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jón Jónsson (1869-1962) póstur og óðalsbóndi Galtarholti Stafholtssókn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 3.9.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 3.9.2023
Íslendingabók
mbl 13.5.1953. https://timarit.is/page/1289353?iabr=on
Ftún bls. 286.
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3DD-68X