Jón Jónsson (1869-1962) póstur og óðalsbóndi Galtarholti Stafholtssókn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jónsson (1869-1962) póstur og óðalsbóndi Galtarholti Stafholtssókn

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.7.1868 - 24.4.1953

History

Jón Jónsson 13. júlí 1868 - 24. apríl 1953. Póstur og óðalsbóndi í Galtarholti, Borgarhreppi, Mýr. Var þar 1930. Jarðsunginn frá Stafholtskirkju 29.4.1953.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

óðalsbóndi

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jónsson 9. mars 1836 - 6. apríl 1882. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Galtarholti frá 1864 til æviloka og kona hans 13.10.1864; Þórunn Kristófersdóttir 11. febrúar 1844 - 23. apríl 1930. Húsfreyja í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1901. Ekkja 1882. Var í Reykjavík 1910. Bróðir hennar; Pétur Kristófersson (1840-1906)

Systkini;
1) Helga Jónsdóttir 26.12.1864 - 29.10.1951. Var í Galtarholti, Mýr. 1870. Húsfreyja í Miðhúsum á Mýrum. Bústýra þar 1930. Maður hennar 12.10.1892; Jón H Einarsson 18.6.1866 - 1.8.1925. Bjó í Miðhúsum í Álftaneshreppi. Bóndi á Rauðasandsmel syðra í Kolbeinsstaðahrepp, síðar í Miðhúsum á Mýrum.
2) Sesselja Jónsdóttir 24.7.1866 - 29.8.1951. Húsfreyja í Kalmanstungu. Maður hennar; Ólafur Stefánsson 24. ágúst 1865 - 7. mars 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Kalmanstungu í Hvítársíðu. „Hann var mesta glæsimenni borgfirskra bænda á sinni tíð“ segir í Ólafsd.
3) Kristófer Jónsson 21.7.1870 - 20.6.1893. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Vinnumaður á Leirá í Leirársveit 1890-91, lausamaður á Akranesi til dd.
4) Pétur Jónsson 27.1.1874 - 9.8.1940. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Galtarholti, Borgarhreppi, Mýr., bjó í Kanada í níu ár, sneri þá heim aftur. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1910 og 1930. Ókvæntur og barnlaus.
5) Guðríður Jónsdóttir (Gertie Davidson / Gertrude Davidson) 7.7.1875. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Borgarnesi, Borgarhreppi, Mýr. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Var í Stonewall, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Maður hennar 8.12.1900; Sigurður Davíðsson (Sam Davidson / Samuel Davidson) 1.8.1852 - 19.9.1934. Málarameistari. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1876, óvíst hvaðan. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Málari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
Foreldrar hans; Jón Jónsson 9. mars 1836 - 6. apríl 1882. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1845. Bóndi og hreppstjóri í Galtarholti frá 1864 til æviloka og kona hans 13.10.1864; Þórunn Kristófersdóttir 11. febrúar 1844 - 23. apríl 1930. Húsfreyja í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1901. Ekkja 1882. Var í Reykjavík 1910. Bróðir hennar; Pétur Kristófersson (1840-1906)

Systkini;
1) Helga Jónsdóttir 26.12.1864 - 29.10.1951. Var í Galtarholti, Mýr. 1870. Húsfreyja í Miðhúsum á Mýrum. Bústýra þar 1930. Maður hennar 12.10.1892; Jón H Einarsson 18.6.1866 - 1.8.1925. Bjó í Miðhúsum í Álftaneshreppi. Bóndi á Rauðasandsmel syðra í Kolbeinsstaðahrepp, síðar í Miðhúsum á Mýrum.
2) Sesselja Jónsdóttir 24.7.1866 - 29.8.1951. Húsfreyja í Kalmanstungu. Maður hennar; Ólafur Stefánsson 24. ágúst 1865 - 7. mars 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi í Kalmanstungu í Hvítársíðu. „Hann var mesta glæsimenni borgfirskra bænda á sinni tíð“ segir í Ólafsd.
3) Kristófer Jónsson 21.7.1870 - 20.6.1893. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1870. Vinnumaður á Leirá í Leirársveit 1890-91, lausamaður á Akranesi til dd.
4) Pétur Jónsson 27.1.1874 - 9.8.1940. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Galtarholti, Borgarhreppi, Mýr., bjó í Kanada í níu ár, sneri þá heim aftur. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1910 og 1930. Ókvæntur og barnlaus.
5) Guðríður Jónsdóttir (Gertie Davidson / Gertrude Davidson) 7.7.1875. Var í Galtarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1899 frá Borgarnesi, Borgarhreppi, Mýr. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Var í Stonewall, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Maður hennar 8.12.1900; Sigurður Davíðsson (Sam Davidson / Samuel Davidson) 1.8.1852 - 19.9.1934. Málarameistari. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1876, óvíst hvaðan. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Var í St.James, MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Málari í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.

Kona hans; Sigríður Guðmundsdóttir 12.9.1873 - 16.1.1931. Húsfreyja í Galtarholti, Borgarhreppi, Mýr. Var þar 1930.

Börn;
1) Þórunn Jónsdóttir 20. sept. 1894 - 28. ágúst 1992. Fór til Vesturheims 1901 frá Tjarnarlandi, Hjaltastaðahreppi, N-Múl. Var í Dauphin, Manitoba, Kanada 1911. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921.
2) Guðlaug Jónsdóttir 19.9.1896 - 21.1.1960. Saumakona á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Saumakona og kaupkona í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
3) Elísabet Jónsdóttir Bjarnason 3. ágúst 1899 - 7. jan. 1963. Kaupkona, síðar húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930.
4) Guðmundur Stefánsson Jónsson 30. júní 1902 - 5. júní 1956. Var í Galtarholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Bóndi í Galtarholti, Borgarhr., Mýr.
5) Kristófer Finnbogason Jónsson 10. nóv. 1903 - 2. feb. 1961. Hljóðfæraleikari og handverksmaður. Var í Galtarholti, Borgarsókn, Mýr. 1930.
6) Þórarinn Óskar Jónsson 20. júní 1909 - 22. mars 1995. Var í Galtarholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jón Ásgeir Jónsson 20. júní 1909 - 11. feb. 1998. Vélvirkjameistari í Reykjavík. Járnsmiður á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. ATH: Rangur fæðingardagur? Járnsmiður í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Guðmundsdóttir (1939) Galtarholti, Borgarfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pétur Kristófersson (1840-1906) Stóruborg (16.4.1840 - 3.11.1906)

Identifier of related entity

HAH07104

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Kristófersson (1840-1906) Stóruborg

is the cousin of

Jón Jónsson (1869-1962) póstur og óðalsbóndi Galtarholti Stafholtssókn

Dates of relationship

13.7.1868

Description of relationship

móðurbróðir Jóns

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05622

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 3.9.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 3.9.2023
Íslendingabók
mbl 13.5.1953. https://timarit.is/page/1289353?iabr=on
Ftún bls. 286.
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3DD-68X

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places