Jón Jóhannesson Norland (1887-1939) læknir frá Hindisvík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Jóhannesson Norland (1887-1939) læknir frá Hindisvík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.12.1887 - 17.2.1939

History

Jón Jóhannesson Norland 21. des. 1887 - 17. feb. 1939. Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Héraðslæknir Haramsöy Noregi

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jóhannes Sigurðsson 23. ágúst 1855 - 3. júní 1908. Bóndi í Hindisvík á Vatnsnesi, Þverárhreppi, V-Hún. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og kona hans 23.8.1884; Helga Björnsdóttir 4. apríl 1856 - 11. jan. 1925. Fósturdóttir í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Hindisvik. Helga er þar húsfreyja 1910.

Systkini;
1) Sigurður Jóhannesson Norland 16. mars 1885 - 27. maí 1971. Var í Hindisvík í Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði, Múl. 1911-1912. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi, Hún. 1912-1919 og aftur eftir 1922. Prestur í Krossþingum, Rang. 1919-1922. Prestur á Hindisvík í Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hindisvík 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðmundur Jóhannesson 26. okt. 1890. Var í Hindisvík, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890 og 1901.
3) Jóhannes Jóhannesson Norland 7. júlí 1895 - 6. ágúst 1977. Var á Hindisvík, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hindisvík, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi. Bergþórshvoli 1920.

Kona hans; Þórleif Pétursdóttir Norland 29. nóv. 1894 - 12. sept. 1974. Aðalbókari í Reykjavík 1945. Húsfreyja og fulltrúi í Reykjavík. Faðir hennar Pétur Jónsson (1858-1922) ráðherra frá Gautlöndum.

Börn;
1) Sigurður Gunnar Norland 6. jan. 1923 - 7. maí 1970. Menntaskólakennari í Reykjavík. Kona hans; Jósefína Norland 16. maí 1925. Var í Reykjavík 1945. Nefnd Jósefína Haraldsóttir Johannessen í Reykjahl.
2) Agnar Gautur Þór Norland 16. apríl 1924 - 19. ágúst 2012. Stúdent í Reykjavík 1945. Skipaverkfræðingur, framkvæmdastjóri, síðar hrossaræktandi og hrossaútflytjandi, bús. í Reykjavík.
3) Stúlka Jónsdóttir Norland 16. apríl 1924 - 23. apríl 1924
4) Einar Kjartan Sverrir Norland 8. jan. 1927 - 26. júní 2007. Forstjóri og rafmagnsverkfræðingur í Reykjavík. Sinnti ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 23.8.1952; Margrét Þorbjörg Vilhjálmsdóttir Norland 29. júlí 1929 - 8. mars 2018. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Sólvallagötu 12, Reykjavík 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Kristjana Pétursdóttir (1887-1946) frá Gautlöndum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

mágkona

Related entity

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík (4.4.1856 - 11.1.1925)

Identifier of related entity

HAH04875

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík

is the parent of

Jón Jóhannesson Norland (1887-1939) læknir frá Hindisvík

Dates of relationship

21.12.1887

Description of relationship

Related entity

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík (23.8.1855 - 3.6.1908)

Identifier of related entity

HAH05478

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík

is the parent of

Jón Jóhannesson Norland (1887-1939) læknir frá Hindisvík

Dates of relationship

21.12.1887

Description of relationship

Related entity

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík (16.3.1885 - 27.5.1971)

Identifier of related entity

HAH04167

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík

is the sibling of

Jón Jóhannesson Norland (1887-1939) læknir frá Hindisvík

Dates of relationship

21.12.1887

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05597

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 12.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 12.5.2023
Íslendingabók
mbl 5.7.2007. https://timarit.is/page/4165361?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places