Jón Haukdal Þorgeirsson (1923-2017) vélstjóri Sænskahúsinu á Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Haukdal Þorgeirsson (1923-2017) vélstjóri Sænskahúsinu á Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.8.1923 - 21.1.2017

Saga

Var á Ísafirði 1930. Var í Sænskahúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Vélstjóri á Skagaströnd. Síðast bús. í Reykjavík.
Fæddur á Þingeyri við Dýrafjörð 14. ágúst 1923.
Jón fór ungur að vinna við vélgæslu og viðgerðir, meðal annars á bifreiðaverkstæðum í Hafnarfirði.
Hann sá um frystihúsvélarnar hjá Hólanesi hf. á Skagaströnd frá 1948-54 og aftur 1
1957-1968, en starfaði hjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunni Kletti í Reykjavík 1954-1957. Hann gerðist vélstjóri hjá Skagstrendingi hf. 1969 og var þar til starfsloka 1993.

Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 21. janúar 2017. Útför Jóns var gerð frá 2. febrúar 2017, og hófst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Mótorvélstjórapróf á Þingeyri 1948.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru; Þorgeir Einar Jónsson, vélstjóri úr Haukadal í Dýrafirði, f. 2.7. 1902, d. 19.10. 1974, og Bjarnhildur María Bjarnadóttir, f. 14.8. 1900 á Svalbarði í Arnarfirði, d. 19.4. 1944.

Systkini Jóns:
1) Hálfdán Haukdal Þorgeirsson, f. 8. okt. 1922, d. 21. jan. 1988. Var á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
2) Friðþjófur Haukdal Þorgeirsson, f. 19.5. 1931, d. 6.10. 2006. Síðast bús. í Hafnarfirði.
3) Kristján Haukdal Þorgeirsson, f. 4.12. 1934,
4) Styrmir Haukdal Þorgeirsson, f. 14.10. 1936.
Hálfsystir þeirra er
5) Guðfinna Sólveig Haukdal Þorgeirsdóttir 26. mars 1952. Móðir hennar; Júlíana Egilsdóttir 9. júlí 1915 - 23. nóv. 1995. Vinnukona á Móeiðarhvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930.

Kona hans 14.10.1948; María Guðrún Konráðsdóttir 11. okt. 1930 - 9. ágúst 2003. Var í Sænskahúsi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) María Þ. Haukdal, f. 31.3. 1948, maki Ívar Þórarinsson, f. 14.2. 1947, börn þeirra eru: Jóna Guðrún, hún á fjögur börn og þrjú barnabörn. Jóhann Rúnar, f. 19.9. 1969, hann á þrjú börn og þrjú barnabörn, Heimir Þór, f. 7.7. 1972, hann á fimm börn og eitt barnabarn. Víðir Ingi, f. 20.6. 1975, hann á þrjú börn, Lína Björk, f. 6.6. 1984, hún á þrjár dætur og Lilja María, f. 6.6. 1984, hún á þrjár dætur.
2) Kolbrún M. Haukdal, f. 28.9. 1949, maki Þorvaldur Á Hauksson, f. 28.2. 1949, börn: Hafrún Mara Zoldos, f. 7.11. 1969, hún á fjögur börn. Arndís, f. 4.7. 1972, hún á fjögur börn. Karen Sif, f. 12.3. 1976, hún á þrjá syni. Jón Ásgeir Haukdal, f. 22.3. 1989, og Lísa Margrét, f. 2.7. 1990, hún á tvær dætur.
3) Særún Haukdal, f. 19.9. 1950, maki Þórarinn Eggertsson, f. 16.12. 1948. Börn: Birgir Særúnarson, f. 28.7. 1973, hann á fjögur börn, Linda Rós Særúnardóttir, f. 27.2. 1975, og Arnþór Særúnarson, f. 8.9. 1980, hann á einn son. Fósturbörn: Jóhannes, f. 28.10. 1972, hann á þrjá drengi. Eggert, f. 14.5. 1974, hann á fjögur börn, og Eva María.
4) Böðvar Haukdal, f. 14.2. 1953, maki Fjóla Sigurþórsdóttir, f. 10.2. 1954, börn: Sævar Haukdal, f. 27.10. 1972, hann á tvö börn, María Guðrún, f. 17.9. 1981, hún á þrjú börn.
5) Anna Haukdal, f. 9.8. 1957, maki Brynjar Víkingsson, f. 24.6. 1956, börn þeirra Sigurbjörn Sigurðsson, f. 11.12. 1975, d. 5.9. 1993, Birgitta Haukdal, f. 28.7. 1979, hún á tvö börn, og Silvía Haukdal, f. 12.3. 1976, hún á eina dóttur.
6) Jóna B. Haukdal, f. 4.8. 1958, maki Reynir Þórarinsson, f. 1.4 . 1962, börn Berglind Hólm, f. 20.11. 1975, hún á þrjár dætur. Heiðdís Haukdal Reynisdóttir, f. 26.7. 1990.
7) Þorgeir L. Haukdal, f. 13.1. 1960, maki Þórunn Þorláksdóttir, börn: Jón Haukdal, f. 20.1. 1979, og á hann tvær dætur. Þorlákur Heiðar, f. 30.1. 1984, og Katrín Svava, f. 17.1. 1996.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ísafjörður

is the associate of

Jón Haukdal Þorgeirsson (1923-2017) vélstjóri Sænskahúsinu á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sænskahúsið á Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sænskahúsið á Skagaströnd

er stjórnað af

Jón Haukdal Þorgeirsson (1923-2017) vélstjóri Sænskahúsinu á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05570

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir