Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.9.1935 - 28.3.2004

Saga

Jón Guðmundsson fæddist á Eiríksstöðum í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu 16. september 1935. Hann varð bráðkvaddur að kvöldi 28. mars síðastliðinn. Jón lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum og varð meistari í rafvélavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann starfaði lengi hjá rafvélaverkstæðinu Rafver hf. en undanfarin ár starfaði hann hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og síðar Orkuveitu Reykjavíkur. Jón var hestamaður og var hann gæðingadómari á hestamannamótum í áraraðir. Einnig söng hann í kórum frá barnsaldri og tók meðal annars þátt í óperusýningum og flutningi stærri kirkjulegra verka hér á landi og erlendis.
Útför Jóns fer fram frá Digraneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Eiríksstaðir: Reykjavík: Kópavogur:

Réttindi

Búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum: Meistari í rafvélavirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík:

Starfssvið

Rafvirki: Gæðingadómari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðmundur Sigfússon, f. 20. maí 1906, d. 27. mars 1993, og Guðmunda Guðmundsdóttir, f. 19. október 1908, d. 30. júlí 1937.
Systkini Jóns eru Óskar Eyvindur, f. 24. maí 1932, d. 4. janúar 1954, Sigfús Kristmann, f. 4. júlí 1934, og Guðmunda, f. 7. mars 1937.
Systkini hans samfeðra eru Erlingur Snær, f. 3. september 1939, Pétur, f. 17. ágúst 1945, Ingibjörg Guðlaug, f. 7. júní 1948, Ragnheiður, f. 16. desember 1948, Þorbjörn f. 25. september 1949, Guðrún Sóley, f. 11. desember 1950 og Eyjólfur, f. 16. júlí 1953.
Jón kvæntist hinn 2. september 1962 eftirlifandi eiginkonu sinni, Steinunni Ingimundardóttur kennara f. 11. ágúst 1938. Þau stofnuðu heimili sitt í Kópavogi og eignuðust tvær dætur. Þær eru:
1) Harpa, kennari og rithöfundur, f. 16. júlí 1965, gift Kristni Jóhanni Níelssyni, tónlistarskólastjóra. Börn þeirra eru Telma Björg (dóttir Kristins af fyrra sambandi), Ragnar, og Þórhildur Steinunn.
2) Svala, fjölmiðlafræðingur og nemi í stjórnmálafræði, f. 27. nóvember 1966.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sólborg Þorbjarnardóttir (1914-1963) Eiríksstöðum í Svarárdal (25.7.1914 - 15.9.1963)

Identifier of related entity

HAH09079

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sólborg Þorbjarnardóttir (1914-1963) Eiríksstöðum í Svarárdal

er foreldri

Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

1941

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigfússon (1906-1993) Eiríksstöðum (20.5.1906 - 27.3.1993)

Identifier of related entity

HAH09153

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigfússon (1906-1993) Eiríksstöðum

er foreldri

Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum (19.10.1908 - 30.7.1937)

Identifier of related entity

HAH03958

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum

er foreldri

Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Guðmundsson (1934-2008) Bifrstj. Blönduósi (4.7.1934 - 16.6.2008)

Identifier of related entity

HAH01883

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Guðmundsson (1934-2008) Bifrstj. Blönduósi

er systkini

Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjólfur Guðmundsson (1953) tamningamaður Kristófershús Blönduósi (16.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH03382

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eyjólfur Guðmundsson (1953) tamningamaður Kristófershús Blönduósi

er systkini

Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmunda Guðmundsdóttir (1937) Helgafelli (7.3.1937 -)

Identifier of related entity

HAH06013

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmunda Guðmundsdóttir (1937) Helgafelli

er systkini

Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birna Ólafsdóttir (1936-1948) Eiríksstöðum (4. okt. 1936 - 7. okt. 1948)

Identifier of related entity

HAH04247

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birna Ólafsdóttir (1936-1948) Eiríksstöðum

er systkini

Jón Guðmundsson (1935-2004) Eiríksstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01571

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir