Jón Friðriksson (1851-1910) Skagfjörðshúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Friðriksson (1851-1910) Skagfjörðshúsi

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Friðrik Friðriksson (1851-1910) Skagfjörðshúsi
  • Jón Friðrik Friðriksson Skagfjörðshúsi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.10.1851 - 7.6.1910

Saga

Jón Friðrik Friðriksson 15. okt. 1851 - 7. júní 1910. Bóndi á Bakka, Grund og í Tjarnargarðshorni í Svarfaðardal. Húsbóndi á Grund, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Bóndi í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Guðmundarhúsi borgara. Drukknaði.

Staðir

Bakki; Grund; Tjarnargarðshorn í Svarfaðardal; Guðmundarhús borgara Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Friðrik Jónsson 1823 - 12. feb. 1884. Bóndi í Brekkukoti og Klaufabrekku í Svarfaðardal. Vinnuhjú í Syðra Garðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1845. Húsbóndi, bóndi í Brekkukoti, Tjarnarsókn, Eyj. 1880 og kona hans 20.10.1851; Guðrún Björnsdóttir 31. júlí 1831 - 11. ágúst 1903. Húsfreyja í Brekkukoti í Svarfaðardal. Var á Jarðbrú, Tjarnarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja í Brekkukoti, Tjarnarsókn, Eyj. 1880. Var á Grund, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Var í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1901.
Systkini Jóns Friðriks;
1) Árni Guðlaugur Friðriksson 28.6.1853 - 30.6.1861.
2) Björn Daníel Friðriksson 9. okt. 1856 - 5. des. 1921. Bóndi og sjómaður í Brekkukoti og víðar. Síðar skipstjóri og bóndi í Bjarnargerði á Upsaströnd. Bjarnargerði var síðar nefnt Bjarnarstaðir. Húsbóndi í Efstakoti, Upsasókn, Eyj. 1890. Var í Bjarnargerði, Svarfaðardalshr., Eyj. 1920. Kona hans 17.9.1876; Kristrún Karítas Sveinsdóttir 15. des. 1857 - 9. júní 1927. Tökubarn á Karlsá 2, Tjarnarsókn, Eyj. 1871. Vinnukona í Brekkukoti, Tjarnarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Holti, Upsasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Upsaströnd. Sonarsonur hans var Baldur Júlíusson (1919-1996) faðir Þóris hljómlistamanns og Maríu söngkonu og konu Rúnars Júlíussonar í Hljómum.
3) Anna Kristín Friðriksdóttir 22. sept. 1860 - 16. sept. 1951. Var á Hverhóli, Vallasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Sandsbúð á Dalvík. Maður hennar 30.10.1882; Jón Sigfússon 4. ágúst 1858 - 15. apríl 1895. Sjómaður og bóndi í Sandsbúð á Dalvík.
4) Árni Friðriksson 4. júní 1864 - 1. mars 1946. Bóndi á Skáldalæk og í Gullbringu í Svarfaðardal, fluttist síðan til Akureyrar 1917 og vann þar ýmis störf. Kona hans 27.1.1892; Ingigerður Zóphoníasdóttir 24. okt. 1867 - 14. mars 1952. Húsfreyja á Skáldalæk í Svarfaðardal, síðan á Akureyri. Húsfreyja í Gullbringu, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Sonarsonur þeirra var Lárus Zophoníasson (1928-2007) Amtbókavörður, faðir Karls Óla verkstæðisformanns KS á Sauðárkróki.
5) Margrét Friðriksdóttir 10. nóv. 1865 - 21. apríl 1954. Húsfreyja á Vémundarstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Maður hennar; Halldór Jónsson 7. mars 1864 - 19. mars 1941. Léttapiltur í Árgerði, Uppsasókn, Eyj. 1880. Húsráðandi og húsmaður í Böggversstaðagerði, Upsasókn, Eyj. 1890. Bóndi og hákarlaformaður í Böggvistaðagerði og Halldórsbúð í Svarfaðardal, þá á Vémundarstöðum í Ólafsfirði, síðast verkamaður á Siglufirði. Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði 1919-1924.Sonar sonur þeirra er Karl Daníel Finnbogason (1928) faðir Jónu Dóru konu Guðmundar Árna Stefánssonar fv ráðherra.
6) Sigurbjörn Friðriksson 20. ágúst 1873 - 14. jan. 1946. Bóndi á Sauðaneskoti, síðar sjómaður í Ólafsfirði. Kona hans 27.12.1902; Lilja Friðfinnsdóttir 10. maí 1880 - 19. apríl 1971. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Kona Jóns Friðriks 30.7.1878; Margrét Björnsdóttir 20. sept. 1850 - 28. feb. 1926. Húsfreyja í Tjarnargarðshorni og víðar í Svarfaðardal.

Börn þeirra;
1) Björn Haraldur Jónsson 9. des. 1878 - 3. nóv. 1898. Hjá foreldrum í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1880. Var á Grund, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Síðast til heimilis í Tjarnargarðshorni í Svarfaðardal. Drukknaði í lendingu við Böggvisstaðasand.
2) Soffía Jóhanna Jónsdóttir 16. maí 1882 - 12. feb. 1970. Var á Grund, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Tjarnargarðshorni. Maður hennar 12.1.1906; Zóphanías Jóhannsson 16. apríl 1878 - 3. júní 1959. Var í Brekkukoti, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Bóndi í Tjarnargarðshorni. Verkamaður á Dalvík. Verkamaður á Jaðri, Vallasókn, Eyj. 1930.
3) Sigríður Jónsdóttir 12. maí 1884 - 9. maí 1977. Vinnukona í Hofi í Hólasókn, Skag. 1910. Síðast bús. á Ólafsfirði. Maður hennar; Jón Pálsson
4) Snjólaug Jónsdóttir 26. ágúst 1891 - 10. okt. 1928. Var í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Dalvík. Maður hennar [hún var fyrri kona hans; Kristinn Hallgrímsson 6. okt. 1889 - 4. júní 1973. Bóndi Miðkoti. Síðast bús. í Dalvíkurhreppi. Fæddur 21.9.1889 en skírður 6.10.1889 skv. kb.
5) Friðrik Jónsson 23. okt. 1894 - 16. maí 1978. Var í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Útvegsbóndi á Hofsósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundarhús borgara 1881-1887 (1881 - 1887)

Identifier of related entity

HAH00653

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundarhús borgara 1881-1887

er stjórnað af

Jón Friðriksson (1851-1910) Skagfjörðshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04907

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir