Jón Friðriksson (1851-1910) Skagfjörðshúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Friðriksson (1851-1910) Skagfjörðshúsi

Parallel form(s) of name

  • Jón Friðrik Friðriksson (1851-1910) Skagfjörðshúsi
  • Jón Friðrik Friðriksson Skagfjörðshúsi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.10.1851 - 7.6.1910

History

Jón Friðrik Friðriksson 15. okt. 1851 - 7. júní 1910. Bóndi á Bakka, Grund og í Tjarnargarðshorni í Svarfaðardal. Húsbóndi á Grund, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Bóndi í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Guðmundarhúsi borgara. Drukknaði.

Places

Bakki; Grund; Tjarnargarðshorn í Svarfaðardal; Guðmundarhús borgara Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Friðrik Jónsson 1823 - 12. feb. 1884. Bóndi í Brekkukoti og Klaufabrekku í Svarfaðardal. Vinnuhjú í Syðra Garðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1845. Húsbóndi, bóndi í Brekkukoti, Tjarnarsókn, Eyj. 1880 og kona hans 20.10.1851; Guðrún Björnsdóttir 31. júlí 1831 - 11. ágúst 1903. Húsfreyja í Brekkukoti í Svarfaðardal. Var á Jarðbrú, Tjarnarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja í Brekkukoti, Tjarnarsókn, Eyj. 1880. Var á Grund, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Var í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1901.
Systkini Jóns Friðriks;
1) Árni Guðlaugur Friðriksson 28.6.1853 - 30.6.1861.
2) Björn Daníel Friðriksson 9. okt. 1856 - 5. des. 1921. Bóndi og sjómaður í Brekkukoti og víðar. Síðar skipstjóri og bóndi í Bjarnargerði á Upsaströnd. Bjarnargerði var síðar nefnt Bjarnarstaðir. Húsbóndi í Efstakoti, Upsasókn, Eyj. 1890. Var í Bjarnargerði, Svarfaðardalshr., Eyj. 1920. Kona hans 17.9.1876; Kristrún Karítas Sveinsdóttir 15. des. 1857 - 9. júní 1927. Tökubarn á Karlsá 2, Tjarnarsókn, Eyj. 1871. Vinnukona í Brekkukoti, Tjarnarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Holti, Upsasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Upsaströnd. Sonarsonur hans var Baldur Júlíusson (1919-1996) faðir Þóris hljómlistamanns og Maríu söngkonu og konu Rúnars Júlíussonar í Hljómum.
3) Anna Kristín Friðriksdóttir 22. sept. 1860 - 16. sept. 1951. Var á Hverhóli, Vallasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Sandsbúð á Dalvík. Maður hennar 30.10.1882; Jón Sigfússon 4. ágúst 1858 - 15. apríl 1895. Sjómaður og bóndi í Sandsbúð á Dalvík.
4) Árni Friðriksson 4. júní 1864 - 1. mars 1946. Bóndi á Skáldalæk og í Gullbringu í Svarfaðardal, fluttist síðan til Akureyrar 1917 og vann þar ýmis störf. Kona hans 27.1.1892; Ingigerður Zóphoníasdóttir 24. okt. 1867 - 14. mars 1952. Húsfreyja á Skáldalæk í Svarfaðardal, síðan á Akureyri. Húsfreyja í Gullbringu, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Sonarsonur þeirra var Lárus Zophoníasson (1928-2007) Amtbókavörður, faðir Karls Óla verkstæðisformanns KS á Sauðárkróki.
5) Margrét Friðriksdóttir 10. nóv. 1865 - 21. apríl 1954. Húsfreyja á Vémundarstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Maður hennar; Halldór Jónsson 7. mars 1864 - 19. mars 1941. Léttapiltur í Árgerði, Uppsasókn, Eyj. 1880. Húsráðandi og húsmaður í Böggversstaðagerði, Upsasókn, Eyj. 1890. Bóndi og hákarlaformaður í Böggvistaðagerði og Halldórsbúð í Svarfaðardal, þá á Vémundarstöðum í Ólafsfirði, síðast verkamaður á Siglufirði. Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði 1919-1924.Sonar sonur þeirra er Karl Daníel Finnbogason (1928) faðir Jónu Dóru konu Guðmundar Árna Stefánssonar fv ráðherra.
6) Sigurbjörn Friðriksson 20. ágúst 1873 - 14. jan. 1946. Bóndi á Sauðaneskoti, síðar sjómaður í Ólafsfirði. Kona hans 27.12.1902; Lilja Friðfinnsdóttir 10. maí 1880 - 19. apríl 1971. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Kona Jóns Friðriks 30.7.1878; Margrét Björnsdóttir 20. sept. 1850 - 28. feb. 1926. Húsfreyja í Tjarnargarðshorni og víðar í Svarfaðardal.

Börn þeirra;
1) Björn Haraldur Jónsson 9. des. 1878 - 3. nóv. 1898. Hjá foreldrum í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1880. Var á Grund, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Síðast til heimilis í Tjarnargarðshorni í Svarfaðardal. Drukknaði í lendingu við Böggvisstaðasand.
2) Soffía Jóhanna Jónsdóttir 16. maí 1882 - 12. feb. 1970. Var á Grund, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Tjarnargarðshorni. Maður hennar 12.1.1906; Zóphanías Jóhannsson 16. apríl 1878 - 3. júní 1959. Var í Brekkukoti, Tjarnarsókn, Eyj. 1890. Bóndi í Tjarnargarðshorni. Verkamaður á Dalvík. Verkamaður á Jaðri, Vallasókn, Eyj. 1930.
3) Sigríður Jónsdóttir 12. maí 1884 - 9. maí 1977. Vinnukona í Hofi í Hólasókn, Skag. 1910. Síðast bús. á Ólafsfirði. Maður hennar; Jón Pálsson
4) Snjólaug Jónsdóttir 26. ágúst 1891 - 10. okt. 1928. Var í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Dalvík. Maður hennar [hún var fyrri kona hans; Kristinn Hallgrímsson 6. okt. 1889 - 4. júní 1973. Bóndi Miðkoti. Síðast bús. í Dalvíkurhreppi. Fæddur 21.9.1889 en skírður 6.10.1889 skv. kb.
5) Friðrik Jónsson 23. okt. 1894 - 16. maí 1978. Var í Tjarnargarðshorni, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Útvegsbóndi á Hofsósi.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundarhús borgara 1881-1887 (1881 - 1887)

Identifier of related entity

HAH00653

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðmundarhús borgara 1881-1887

is controlled by

Jón Friðriksson (1851-1910) Skagfjörðshúsi

Dates of relationship

1884

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04907

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places